„Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2023 10:01 Gunnar Nelson segir uppganginn mikinn í MMA hér á landi. Vísir/Vilhelm Bardagakappinn Gunnar Nelson segir blandaðar bardagalistir vera á sífelldri uppleið hér á landi. Hann bíður þess að ungir bardagamenn taki við af honum keflinu. Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan. MMA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira
Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan.
MMA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Sjá meira