Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Andri Már Eggertsson skrifar 4. nóvember 2023 20:41 Elliði Snær Viðarsson í leik dagsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. „Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
„Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira