Elliði Snær: Gott fyrir Snorra að við rústuðum ekki báðum leikjunum Andri Már Eggertsson skrifar 4. nóvember 2023 20:41 Elliði Snær Viðarsson í leik dagsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var nokkuð ánægður með verkefnið í heild sinni. „Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum. Landslið karla í handbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira
„Þeir spiluðu töluvert betur einum fleiri í sókn heldur en í gær. Við áttum einhver svör en þeir náðu að spila sig ótrúlega vel í gegn,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í viðtali eftir leik. Elliði hrósaði Elíasi Ellefsen á Skipagøtu sem reyndist íslenska liðinu erfiður í dag. „Við töluðum um það í hálfleik að Elías fengi að komast allt of nálægt vörninni. Þetta er hans sterkasti eiginleiki en það er okkar að skoða þetta og finna út úr því hvernig við getum leyst þetta betur.“ Ísland var fjórum mörkum yfir í hálfleik og Elliði var ánægður með varnarleikinn þar sem gestirnir skoruðu aðeins tólf mörk. „Við fengum á okkur tólf mörk. Við eigum inni betri seinni bylgju en þeir mega fá hrós fyrir að hafa klárað færin sín betur í dag en í gær.“ Lokamínúturnar voru æsispennandi og að mati Elliða fékk íslenska liðið betri færi sem þeir skoruðu úr. „Við vorum að taka skot þar sem við vorum galopnir. Þetta var búið að vera stöngin út hjá okkur en við fengum betri færi undir lokin.“ Elliði var ánægður með verkefnið í heild sinni og taldi það gott fyrir Snorra Stein að það væru hlutir sem liðið þurfi að laga. „Þrátt fyrir að við hefðum viljað spila betur í dag þá var það mögulega betra fyrir Snorra að sjá hvað gekk illa líka. Það hefði ekkert endilega verið gott fyrir hann hefðum við rústað öllum leikjunum þrátt fyrir að það hafi verið markmiðið. Þetta fer vel af stað og ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Elliði að lokum.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Sjá meira