Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Helena Rós Sturludóttir skrifar 6. nóvember 2023 14:10 Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Ívar Brynjólfsson Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira
Sýningin er haldin í tilefni 160 ára afmælis Þjóðminjasafnsins og er árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Á sýningunni eru til sýnis fimmtán refilsaumsklæði frá tímabilinu 1400 til 1677 og er þetta er í fyrsta sinn sem klæðin eru öll undir saman þaki og sýnd á einni sýningu. Níu þeirra eru í varðveislu Þjóðminjasafns Íslands en sex eru í eigu erlendra safna, þar á meðal Louvre í París þar sem það er til sýnis alla daga allan ársins hring. Refilsaumsklæði eru unnin af konum og sögð dýrgripir íslenskrar listasögu. Langur og strangur undirbúningur hefur verið að sýningunni en lánsgripirnir þurfa sérstaka meðhöndlun og lúta ströngum skilyrðum um varðveislu og sýningarbúnað. Með gripunum kemur fylgdarfólk sem fylgir gripum hvert fótmál. Líkt og fyrr segir er sýningin árangur áratuga rannsókna Elsu E. Guðjónsdóttur á refilsaumi. Í október kom út bók eftir Elsu sem hún náði þó ekki að klára sjálf heldur lauk Lilja Árnadóttir verkinu. Hér að neðan má sjá myndir af gestum á opnun sýningarinnar á laugardag. Helgi Þorgils og Rakel HalldórsdóttirÍvar Brynjólfsson Vilhjálmur Bjarnason og Sólveig PétursdóttirÍvar Brynjólfsson Birgir Snæbjörn Birgisson og Sigrún SigvaldadóttirÍvar Brynjólfsson Bergþóra Guðnadóttir, Ólafur og Jóel Pálsson. Ívar Brynjólfsson Björn Bjarnason og Rut IngólfsdóttirÍvar Brynjólfsson Kristján Mímisson og Bjarni F. EinarssonÍvar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Kári HalldórÍvar Brynjólfsson Sigrún Edda Björnsdóttir og Axel Hallkell Jóhannesson Ívar Brynjólfsson Margrét Hallgrímsdóttir og Mörður ÁrnasonÍvar Brynjólfsson Lilja ÁrnadóttirÍvar Brynjólfsson Auður Lilja Davíðsdóttor og Ástþór Helgason.Ívar Brynjólfsson Harpa Þórsdóttir afhendir Lilju Árnadóttur blómÍvar Brynjólfsson Arlene, Jóna, Helena, Heiðrún og AnnaÍvar Brynjólfsson Þórhallur og SifÍvar Brynjólfsson Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Hildigunnur ÞráinsdóttirÍvar Brynjólfsson Greipur Gíslason, Ingibjörg Jónsdóttir, Sigríður SteinsdóttirÍvar Brynjólfsson
Samkvæmislífið Söfn Menning Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hálft ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Sjá meira