Segir að orðrómar um framtíð sína séu að skemma fyrir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. nóvember 2023 21:31 Marcus Rashford segir að orðrómar um að framtíð hans hjá United sé í hættu séu að skemma fyrir. Clive Rose/Getty Images Marcus Rashford, framherji Manchester United, hefur kallað eftir því að slúður um framtíð hans hjá félaginu þagni eftir að hann missti af leik liðsins gegn Fulham síðastliðinn laugardag. Rashford gat ekki tekið þátt í viðureign Manchester United gegn Fulham síðasta laugardag vegna meiðsla. United vann leikinn 1-0, en Rashford hefur mátt sæta gagnrýni undanfarna dag eftir að hann skellti sér út á lífið til að halda upp á afmælið sitt aðeins nokkrum klukkustundum eftir 3-0 tap gegn Manchester City. Meðal þeirra sem gagnrýndu Rashford eftir að hann hélt upp á afmælið sitt var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þar sem hann sagði meðal annars að hegðun hans hafi verið óviðunandi. Einhverjir hafa ákveðið að gera sér mat úr þessari gagnrýni sem Rashford hefur mátt þola og ein aðdáendasíða Manchester United, The United Stand, birti myndband á X, áður Twitter, þar sem stjórnendur veltu fyrir sér hvort að framtíð leikmannsins hjá félaginu væri í óvissu. 🚨 Rashford's future in doubt? WE'RE LIVE! https://t.co/MXncmJfvfO pic.twitter.com/EKcUmQoIhl— The United Stand (@UnitedStandMUFC) November 6, 2023 Rashdord ákvað hins vegar sjálfur að svara færslu síðunnar og bað stjórnandur hennar vinsamlegast um að hætta að dreifa slíku slúðri. „Vinsamlegast HÆTTIÐ að dreifa skaðandi orðrómum,“ ritaði Rashford einfaldlega á síðu sína þar sem hann svaraði aðdáendasíðunni. Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira
Rashford gat ekki tekið þátt í viðureign Manchester United gegn Fulham síðasta laugardag vegna meiðsla. United vann leikinn 1-0, en Rashford hefur mátt sæta gagnrýni undanfarna dag eftir að hann skellti sér út á lífið til að halda upp á afmælið sitt aðeins nokkrum klukkustundum eftir 3-0 tap gegn Manchester City. Meðal þeirra sem gagnrýndu Rashford eftir að hann hélt upp á afmælið sitt var Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þar sem hann sagði meðal annars að hegðun hans hafi verið óviðunandi. Einhverjir hafa ákveðið að gera sér mat úr þessari gagnrýni sem Rashford hefur mátt þola og ein aðdáendasíða Manchester United, The United Stand, birti myndband á X, áður Twitter, þar sem stjórnendur veltu fyrir sér hvort að framtíð leikmannsins hjá félaginu væri í óvissu. 🚨 Rashford's future in doubt? WE'RE LIVE! https://t.co/MXncmJfvfO pic.twitter.com/EKcUmQoIhl— The United Stand (@UnitedStandMUFC) November 6, 2023 Rashdord ákvað hins vegar sjálfur að svara færslu síðunnar og bað stjórnandur hennar vinsamlegast um að hætta að dreifa slíku slúðri. „Vinsamlegast HÆTTIÐ að dreifa skaðandi orðrómum,“ ritaði Rashford einfaldlega á síðu sína þar sem hann svaraði aðdáendasíðunni.
Enski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Sjá meira