Segir alþjóðasamfélagið stara niður í hyldýpið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. nóvember 2023 11:41 Albanese hvetur Ísraelsmenn til að velta því fyrir sér hvernig þeir hyggjast stuðla að friði. epa/Salvatore Di Nolfi Francesca Albanese, sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í málefnum Palestínu, segir tilraunir Ísraelsmanna til að tortíma Hamas-samtökunum í kjölfar árásanna 7. október muni aðeins verða til þess að magna upp öfgahyggju. Hún segir aðgerðirnar einnig ólöglegar. Albanese segir í viðtali við Guardian að alþjóðasamfélagið sé nú að uppskera ávöxt þess að hafa hunsað viðvaranir hennar og annarra sem hefðu gagnrýnt „kerfisbundna aðför Ísraels gegn mannréttindum Palestínumanna“. „Við vöruðum alþjóðasamfélagið við, við vöruðum mannréttindasamfélagið við en enginn hlustaði,“ segir Albanese. „Nú höfum við náð þeim punkti þar sem það verður ekki aftur snúið, þar sem möguleikinn á friðasmlegri sambúð hefur hrapað lóðrétt fram af kletti. Raunar erum við að stara niður í hyldýpið.“ Ísraelsmenn hafa oftsinnis sakað Albanese, sem er ítölsk, um hlutdrægni en hún hefur neitað þeirri sök. Hún hvetur Ísraelsmenn til að íhuga eigin hagsmuni. „Helmingur innviða Gasa er eyðilagður. Um 9.000 hafa verið drepnir, 3.500 af þeim börn, yfir þúsund eru enn grafnir í húsarústum. Hvernig í ósköpunum á það að leiða til friðar?“ Albanese segist efins um að hægt sé að útrýma Hamas-samtökunum, sem séu ekki aðeins hernaðarleg áskorun heldur pólitískur raunveruleiki. Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Hún segir aðgerðirnar einnig ólöglegar. Albanese segir í viðtali við Guardian að alþjóðasamfélagið sé nú að uppskera ávöxt þess að hafa hunsað viðvaranir hennar og annarra sem hefðu gagnrýnt „kerfisbundna aðför Ísraels gegn mannréttindum Palestínumanna“. „Við vöruðum alþjóðasamfélagið við, við vöruðum mannréttindasamfélagið við en enginn hlustaði,“ segir Albanese. „Nú höfum við náð þeim punkti þar sem það verður ekki aftur snúið, þar sem möguleikinn á friðasmlegri sambúð hefur hrapað lóðrétt fram af kletti. Raunar erum við að stara niður í hyldýpið.“ Ísraelsmenn hafa oftsinnis sakað Albanese, sem er ítölsk, um hlutdrægni en hún hefur neitað þeirri sök. Hún hvetur Ísraelsmenn til að íhuga eigin hagsmuni. „Helmingur innviða Gasa er eyðilagður. Um 9.000 hafa verið drepnir, 3.500 af þeim börn, yfir þúsund eru enn grafnir í húsarústum. Hvernig í ósköpunum á það að leiða til friðar?“ Albanese segist efins um að hægt sé að útrýma Hamas-samtökunum, sem séu ekki aðeins hernaðarleg áskorun heldur pólitískur raunveruleiki.
Sameinuðu þjóðirnar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent