Hefur ekki tíma til að vera stressaður Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2023 07:31 Pulsan er kominn aftur. vísir/arnar Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Blikar leika við Gent frá Belgíu á Laugardalsvelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það 9. nóvember. Það muna eflaust margir eftir pulsunni sem sett var upp fyrir umspilsleik gegn Króötum seint árið 2013. Nú er samskonar búnaður kominn yfir völlinn. Síðustu vikur hefur verið legið dúkur yfir grasinu en nú er kominn nýr. „Þetta er annar dúkur sem kom til landsins í síðustu viku. Við notuðum okkar dúk þangað til að þessi kom,“ segir Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri vallarins í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Staðan á grasinu er að verða betri og betri og er að verða fínt í dag. Við höfum verið hérna allan sólarhringinn síðustu daga að setja þetta upp. Hitastigið undir honum eru 12 til fjórtán gráður og jarðvegshitinn er að hækka og þetta lítur nokkuð vel út.“ Kristinn segir að hann sé aldrei fullkomlega sáttur við veðrið hér á landi á þessum árstíma. „Ég held að ísbúðareigendur og vallarstarfsmenn séu ekkert gríðarlega sáttir með veðrið þessa dagana. En þetta hefði getað verið verra. Pulsan ræður við ákveðið mikið af vind og ákveðið mikla ofankomu og við höfum hvorki fengið mikið rok né mikla snjókomu. Meðan pulsan fer ekki að falla niður og við missum varma út þá erum við ánægðir.“ Kristinn segir að án starfsfólks vallarins væri þetta ekki hægt, allir sem vinni við vallarmál á Laugardalsvelli séu að hans mati ótrúlegt starfsfólk. Leikið verður á vellinum aftur 30. nóvember. „Ég hef ekki haft tíma til að vera stressaður fyrir þeim leik. Þessi helgi hefur verið svo mikil áskorun. Það gistu nokkrir starfsmenn hérna í nótt og vöktuðu svæðið. Síðustu tvær, þrjár vikur hafa bara verið einn dagur í einu.“ KSÍ Laugardalsvöllur Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Blikar leika við Gent frá Belgíu á Laugardalsvelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það 9. nóvember. Það muna eflaust margir eftir pulsunni sem sett var upp fyrir umspilsleik gegn Króötum seint árið 2013. Nú er samskonar búnaður kominn yfir völlinn. Síðustu vikur hefur verið legið dúkur yfir grasinu en nú er kominn nýr. „Þetta er annar dúkur sem kom til landsins í síðustu viku. Við notuðum okkar dúk þangað til að þessi kom,“ segir Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri vallarins í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Staðan á grasinu er að verða betri og betri og er að verða fínt í dag. Við höfum verið hérna allan sólarhringinn síðustu daga að setja þetta upp. Hitastigið undir honum eru 12 til fjórtán gráður og jarðvegshitinn er að hækka og þetta lítur nokkuð vel út.“ Kristinn segir að hann sé aldrei fullkomlega sáttur við veðrið hér á landi á þessum árstíma. „Ég held að ísbúðareigendur og vallarstarfsmenn séu ekkert gríðarlega sáttir með veðrið þessa dagana. En þetta hefði getað verið verra. Pulsan ræður við ákveðið mikið af vind og ákveðið mikla ofankomu og við höfum hvorki fengið mikið rok né mikla snjókomu. Meðan pulsan fer ekki að falla niður og við missum varma út þá erum við ánægðir.“ Kristinn segir að án starfsfólks vallarins væri þetta ekki hægt, allir sem vinni við vallarmál á Laugardalsvelli séu að hans mati ótrúlegt starfsfólk. Leikið verður á vellinum aftur 30. nóvember. „Ég hef ekki haft tíma til að vera stressaður fyrir þeim leik. Þessi helgi hefur verið svo mikil áskorun. Það gistu nokkrir starfsmenn hérna í nótt og vöktuðu svæðið. Síðustu tvær, þrjár vikur hafa bara verið einn dagur í einu.“
KSÍ Laugardalsvöllur Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira