Tom Brady hitti Wembanyama og hló að hæðinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. nóvember 2023 21:01 Victor Wembanyama og Tom Brady hittust í kvöldverði sem Michael Rubin skipulagði Tom Brady naut kvöldverðar með nýjustu ofurstjörnu NBA deildarinnar, Victor Wembanyama, áður en sá síðarnefndi leikur gegn New York Knicks í Madison Square Garden í kvöld. Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik. NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Kvöldverðurinn var skipulagður af Michael Rubin, milljarðamæringi og eiganda íþróttavöruverslunarinnar Fanatics. Bæði Brady og Wembanyama hafa tekið þátt í auglýsingaherferðum og verið talsmenn fyrirtækisins. View this post on Instagram A post shared by Tom Brady (@tombrady) Tom Brady birti mynd af þeim félögum frá veitingastaðnum og nýtti tækifærið til að skjóta skotum að Julian Edelman, fyrrum liðsfélaga sínum hjá New England Patriots. Brady er 1,93 meter á hæð en eins og sjá má töluvert lægri í loftinu en Wembanyama sem trónir 2,24 metra. Hann gerði sjálfur grín að hæðarmismuninum á myndinni með því að spurja Julian Edelman, hvort honum hafi virkilega liðið svona öll þessi ár. Wembanyama og félagar í San Antonio Spurs mæta New York Knicks í leik sem hefst kl. 00:30 aðfaranótt fimmtudags, bæði lið hafa unnið þrjá og tapað fjórum af fyrstu sjö leikjum sínum. Wembanyama hefur vakið mikla athygli fyrir góða spilamennsku á sínu fyrsta tímabili í NBA deildinni, þessi 19 ára gamli leikmaður hefur skorað tæp 20 stig að meðaltali í leik.
NBA Tengdar fréttir Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. 3. nóvember 2023 06:25