Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus F Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira