Kvartar til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2023 06:33 Sagan af Dimmalimm í upprunalegri útgáfu og nýrri útgáfu. Forlagið/Óðinsauga Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í tengslum við nýja útgáfu af Dimmalimm Guðmundar Thorsteinssonar. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Huginn sakar ráðuneytið um að hafa brotið lög með því að hafa samráð við hagsmunaaðila, sem hafa gert athugasemdir við útgáfu bókarinnar og sagt hana vega að sæmdarrétti Guðmundar, sem notaði listamannsnafnið Muggur. Þá segir Huginn ráðuneytið ekki hafa orðið við beiðni hans um afhendingu allra gagna í málinu en ráðuneytið ber því við að vinnugögn séu undanþegin upplýsingarétti. „Í stað þess að ráðuneyti taki við formlegri kvörtun vinnur ráðuneytið með hinum aðilum málsins og er þannig ekki lengur hlutlaus aðili til að meta málið,“ segir Huginn í samtali við Morgunblaðið og bendir meðal annars á tölvupóstsamskipti sem virðast hefjast þegar starfsmaður ráðuneytisins er spurður kumpánlega: „Gætir þú tekið snúning á þessu í ráðuneytinu?“ „Að ráðuneyti skuli rjúka til og hefja rannsókn á methraða, löngu áður en verk kemur út, með engar upplýsingar, lyktar ekki bara af valdníðslu og misnotkun stjórnsýslu, slík brot og vinahygli gjörsamlega blasa við. Í vanþekkingu sinni er algjörlega óþekkt að opna á mál/rannsókn eftir pöntun hagsmunahópa,“ segir í kvörtun Hugins. Hann krefst skaðabóta vegna málsins. Bókaútgáfa Bókmenntir Höfundarréttur Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Huginn sakar ráðuneytið um að hafa brotið lög með því að hafa samráð við hagsmunaaðila, sem hafa gert athugasemdir við útgáfu bókarinnar og sagt hana vega að sæmdarrétti Guðmundar, sem notaði listamannsnafnið Muggur. Þá segir Huginn ráðuneytið ekki hafa orðið við beiðni hans um afhendingu allra gagna í málinu en ráðuneytið ber því við að vinnugögn séu undanþegin upplýsingarétti. „Í stað þess að ráðuneyti taki við formlegri kvörtun vinnur ráðuneytið með hinum aðilum málsins og er þannig ekki lengur hlutlaus aðili til að meta málið,“ segir Huginn í samtali við Morgunblaðið og bendir meðal annars á tölvupóstsamskipti sem virðast hefjast þegar starfsmaður ráðuneytisins er spurður kumpánlega: „Gætir þú tekið snúning á þessu í ráðuneytinu?“ „Að ráðuneyti skuli rjúka til og hefja rannsókn á methraða, löngu áður en verk kemur út, með engar upplýsingar, lyktar ekki bara af valdníðslu og misnotkun stjórnsýslu, slík brot og vinahygli gjörsamlega blasa við. Í vanþekkingu sinni er algjörlega óþekkt að opna á mál/rannsókn eftir pöntun hagsmunahópa,“ segir í kvörtun Hugins. Hann krefst skaðabóta vegna málsins.
Bókaútgáfa Bókmenntir Höfundarréttur Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Sjá meira