Cesc Fabregas fær stöðuhækkun og fyrsta stjórastarfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 10:31 Cesc Fabregas þegar hann var kynntur sem nýr leikmaður Como 1907 liðsins sumarið 2022 og það að sjálfstögðu við hið fræga Como vatn. Getty/Emilio Andreoli Spænska knattspyrnugoðsögnin Cesc Fabregas er að reyna fyrir sér sem knattspyrnuþjálfari og nú hefur hann fengið sitt fyrsta stóra starf. Ítalska B-deildarfélagið Como hefur ákveðið að reka þjálfara sinn og Fabregas fær í framhaldinu stöðuhækkun. Fabregas hefur verið unglingaliðsþjálfari hjá félaginu en tekur nú við aðalliðinu. Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir. Hinn 36 ára gamli Fabregas hafði endaði fótboltaferil sinn með Como í vor eftir að hafa komið þangað frá Mónakó árið áður. Hann er náttúrulega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, Barcelona og Chelsea. Fabregas mun taka við starfi Moreno Longo sem var jafnframt hans síðasti þjálfari á ferlinum. Longo tók við Como um leið og Fabregas kom til liðsins sumarið 2022. Como er eins og er í sjötta sæti Seríu B en liðið vann 1-0 útisigur á Ascoli um helgina. Cesc Fabregas will be appointed as new Como head coach. It s his first experience as 1st team manager.Former #AFC and #CFC midfielder was Como youth team head coach but he ll take over as new manager of the Italian second division side. pic.twitter.com/5kE1JStyFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 12, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Ítalska B-deildarfélagið Como hefur ákveðið að reka þjálfara sinn og Fabregas fær í framhaldinu stöðuhækkun. Fabregas hefur verið unglingaliðsþjálfari hjá félaginu en tekur nú við aðalliðinu. Fabrizio Romano staðfestir þessar fréttir. Hinn 36 ára gamli Fabregas hafði endaði fótboltaferil sinn með Como í vor eftir að hafa komið þangað frá Mónakó árið áður. Hann er náttúrulega þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal, Barcelona og Chelsea. Fabregas mun taka við starfi Moreno Longo sem var jafnframt hans síðasti þjálfari á ferlinum. Longo tók við Como um leið og Fabregas kom til liðsins sumarið 2022. Como er eins og er í sjötta sæti Seríu B en liðið vann 1-0 útisigur á Ascoli um helgina. Cesc Fabregas will be appointed as new Como head coach. It s his first experience as 1st team manager.Former #AFC and #CFC midfielder was Como youth team head coach but he ll take over as new manager of the Italian second division side. pic.twitter.com/5kE1JStyFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 12, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira