Ítölsku meistararnir reka þjálfarann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 09:31 Rudi Garcia fær ekki að halda áfram sem þjálfari ítalska félagsins SSC Napoli. Getty/Cesare Purini Rudi Garcia entist ekki nema í nokkra mánuði sem þjálfari ítölsku meistaranna í Napoli. Ítölsku miðlarnir Gazzetta dello Sport og Il Corriere Azzurro sem og Fabrizio Romano segja frá því að Napoli ætli að reka franska þjálfarann. Framundan er landsleikjahlé. Síðasti leikurinn undir stjórn Garcia var 1-0 tap á heimavelli á móti Empoli um helgina. Rudi Garcia tók við Napoli af Luciano Spalletti sem hætti með liðið eftir að hafa gert félagið að ítölskum meisturum síðasta vor. Það var fyrsti meistaratitill Napoli síðan 1990 eða í 33 ár. Titiilvörnin hefur ekki gengið nógu vel en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Internazionale. Gazzetta segir frá því að forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, hafi mætt inn í búningsklefann í hálfleik um helgina og tekið yfir hálfleiksræðuna hjá Garcia. Staðan var 0-0 eftir 45 mínútna leik. Garcia er 59 ára gamall og þjálfaði síðast á Ítalíu frá 2013 til 2016 þegar hann var með lið Roma. Hann hafði síðan stýrt liðum Marseille, Lyon og Al Nassr á síðustu árum. Napoli will sack Rudi Garcia today. Decision confirmed, as reported earlier. Igor Tudor, main candidate to replace Garcia as new manager. pic.twitter.com/CrlMo9v1SP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 13, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ítölsku miðlarnir Gazzetta dello Sport og Il Corriere Azzurro sem og Fabrizio Romano segja frá því að Napoli ætli að reka franska þjálfarann. Framundan er landsleikjahlé. Síðasti leikurinn undir stjórn Garcia var 1-0 tap á heimavelli á móti Empoli um helgina. Rudi Garcia tók við Napoli af Luciano Spalletti sem hætti með liðið eftir að hafa gert félagið að ítölskum meisturum síðasta vor. Það var fyrsti meistaratitill Napoli síðan 1990 eða í 33 ár. Titiilvörnin hefur ekki gengið nógu vel en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði Internazionale. Gazzetta segir frá því að forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, hafi mætt inn í búningsklefann í hálfleik um helgina og tekið yfir hálfleiksræðuna hjá Garcia. Staðan var 0-0 eftir 45 mínútna leik. Garcia er 59 ára gamall og þjálfaði síðast á Ítalíu frá 2013 til 2016 þegar hann var með lið Roma. Hann hafði síðan stýrt liðum Marseille, Lyon og Al Nassr á síðustu árum. Napoli will sack Rudi Garcia today. Decision confirmed, as reported earlier. Igor Tudor, main candidate to replace Garcia as new manager. pic.twitter.com/CrlMo9v1SP— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 13, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira