Hrósa happi yfir áhugaleysi Íslendinga Aron Guðmundsson skrifar 15. nóvember 2023 07:31 Leikið verður á stórglæsilegum heimavelli Slóvakíu á fimmtudaginn Vísir/Samsett mynd Búast má við því að uppselt verði á leik Slóvakíu og Íslands í undankeppni EM á Tehelno polí leikvanginum í Bratislava á fimmtudaginn kemur. Jafntefli nægir heimamönnum, sem verða studdir áfram af um tuttugu þúsund stuðningsmönnum, til að tryggja EM sætið. Aron Guðmundsson skrifar frá Bratislava Á slóvakíska fréttamiðlinum sportsky.sk er sú staðreynd, að lítið verður um stuðningsmenn íslenska liðsins á leik liðanna á fimmtudaginn, sögð gefa slóvakíska landsliðinu forskot. Landsliðsmenn Slóvakíu finna fyrir meðbyr í aðdraganda leiksins líkt og sóknarmaðurinn Lukáš Haraslín hafði orð á: „Enn og aftur höfum við fengið stuðningsmennina með okkur í lið. Það hjálpar okkur að spila fyrir fram fullan leikvang og ég hef trú á því að við getum fagnað öll saman í leikslok.“ Eins og fyrr segir nægir slóvakíska landsliðinu jafntefli úr leik sínum við íslenska landsliðið á fimmtudaginn til að tryggja EM-sætið. Strákarnir okkar eiga að sama skapi enn möguleika á því að tryggja sér EM-sætið í gegnum þennan J-riðil en til þess að sá möguleiki haldist á lífi verður liðið að bera sigur úr býtum í leik sínum við Slóvaka og halda svo til Portúgal og sækja sigur í greipur heimamanna sem hafa unnið alla leiki sína í riðlinum til þessa. Aukinheldur yrðum við að treysta á að Bosnía & Herzegóvína myndi vinna leik sinn gegn Slóvakíu í lokaumferð riðilsins. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Slóvakía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Aron Guðmundsson skrifar frá Bratislava Á slóvakíska fréttamiðlinum sportsky.sk er sú staðreynd, að lítið verður um stuðningsmenn íslenska liðsins á leik liðanna á fimmtudaginn, sögð gefa slóvakíska landsliðinu forskot. Landsliðsmenn Slóvakíu finna fyrir meðbyr í aðdraganda leiksins líkt og sóknarmaðurinn Lukáš Haraslín hafði orð á: „Enn og aftur höfum við fengið stuðningsmennina með okkur í lið. Það hjálpar okkur að spila fyrir fram fullan leikvang og ég hef trú á því að við getum fagnað öll saman í leikslok.“ Eins og fyrr segir nægir slóvakíska landsliðinu jafntefli úr leik sínum við íslenska landsliðið á fimmtudaginn til að tryggja EM-sætið. Strákarnir okkar eiga að sama skapi enn möguleika á því að tryggja sér EM-sætið í gegnum þennan J-riðil en til þess að sá möguleiki haldist á lífi verður liðið að bera sigur úr býtum í leik sínum við Slóvaka og halda svo til Portúgal og sækja sigur í greipur heimamanna sem hafa unnið alla leiki sína í riðlinum til þessa. Aukinheldur yrðum við að treysta á að Bosnía & Herzegóvína myndi vinna leik sinn gegn Slóvakíu í lokaumferð riðilsins.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Slóvakía Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira