Kristín og Freysteinn ræddu náttúruhamfarir í Grindavík Kristján Már Unnarsson skrifar 14. nóvember 2023 11:57 Jarðvísindamennirnir Kristín Jónsdóttir og Freysteinn Sigmundsson eru bæði doktorar á sínu sviði. Vísir/Vilhelm Hin hrikalega ógn sem vofir yfir Grindavík verður rædd í þættinum Pallborðið í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14 í dag. Umræðunni stýrir Kristján Már Unnarsson fréttamaður. Tveir af færustu jarðvísindamönnum þjóðarinnar ræða um atburðina á Reykjanesskaga, þau Freysteinn Sigmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, og Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, og yfirmaður náttúruvár á Veðurstofunni. Bæði fylgjast þau núna grannt með því sem er að gerast í jarðskorpunni undir Reykjanesskaga og hafa nýjasta stöðumat á kvikuganginum sem fylgir Sundhnúkasprungunni. Það var einmitt vegna hans sem Grindavík var rýmd á föstudagskvöld þegar kvikugangurinn færðist undir bæinn. Jarðskjálftahrinan sem fylgdi var fordæmalaus og kvikuinnstreymið ógnvænlegt en síðan hefur dregið úr skjálftunum og einnig kvikuinnstreyminu. En hvað þýða þessar nýjustu breytingar varðandi hættuna á eldgosi? Hvar þau telja líklegast núna að gjósi, ef það verður gos á annað borð? Hvað gæti eldgos orðið stórt? Til hvaða varna getum við gripið? Hvað þýða þessar jarðhræringar á Reykjanesskaga í stærra samhengi? Þarf samfélagið að gera ráð fyrir að svona atburðir endurtaki sig næstu áratugi, jafnvel næstu aldir? Pallborðið Vísindi Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Almannavarnir Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Tveir af færustu jarðvísindamönnum þjóðarinnar ræða um atburðina á Reykjanesskaga, þau Freysteinn Sigmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, og Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, og yfirmaður náttúruvár á Veðurstofunni. Bæði fylgjast þau núna grannt með því sem er að gerast í jarðskorpunni undir Reykjanesskaga og hafa nýjasta stöðumat á kvikuganginum sem fylgir Sundhnúkasprungunni. Það var einmitt vegna hans sem Grindavík var rýmd á föstudagskvöld þegar kvikugangurinn færðist undir bæinn. Jarðskjálftahrinan sem fylgdi var fordæmalaus og kvikuinnstreymið ógnvænlegt en síðan hefur dregið úr skjálftunum og einnig kvikuinnstreyminu. En hvað þýða þessar nýjustu breytingar varðandi hættuna á eldgosi? Hvar þau telja líklegast núna að gjósi, ef það verður gos á annað borð? Hvað gæti eldgos orðið stórt? Til hvaða varna getum við gripið? Hvað þýða þessar jarðhræringar á Reykjanesskaga í stærra samhengi? Þarf samfélagið að gera ráð fyrir að svona atburðir endurtaki sig næstu áratugi, jafnvel næstu aldir?
Pallborðið Vísindi Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Almannavarnir Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira