Hundur yfirgaf ekki látinn húsbónda sinn í tíu vikur Jón Þór Stefánsson skrifar 16. nóvember 2023 23:22 Maðurinn hafði ætlað í veiðiferð með hundinum. Hann lét lífið, en hundurinn yfirgaf ekki lík hans. Myndin er úr safni. EPA Hundur fannst á lífi við hlið látins húsbónda síns í fjöllum Colorado-ríkis í Bandaríkjunum. Þeir höfðu verið týndir tíu vikur, eftir að hafa farið á veiðar. Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann. Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann.
Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira