Kári Árna: Mér fannst við taka skref aftur á bak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 09:00 Alfons Sampsted í baráttunni um boltann í leiknum í gær en Kári Árnason þekkir það vel að spila með íslenska landsliðinu. Getty/Christian Hofer Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, var gagnrýnin á spilamennsku íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 4-2 tapi á móti Slóvakíu í undankeppni EM í gær og þá sérstaklega hvernig íslenska liðið setti upp pressuna. „Það er upplifun margra að þetta hafi verið að ‚trenda', ef við slettum, í rétta átt hjá liðinu. Finnst þér kvöldið í kvöld gefa ástæðu til að staldra við og spyrja stórra spurninga,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í umfjöllun Stöðvar 2 Sport eftir landsleikinn í gær. Kjartan Atli beindi orðum sínum til Kára Árnasonar sem var sérfræðingur ásamt Lárusi Orra Sigurðssyni. „Ég myndi segja það. Mér fannst við taka skref aftur á bak og mér fannst þetta ekki gott,“ sagði Kári Árnason. Einu mómentin þegar leikurinn er búinn „Einu mómentin sem við eigum raunverulega í leiknum er þegar leikurinn er búinn. Þá fara menn að spila en þá fara þeir líka að beita aðeins lengri boltum og Andri Lucas gerði mjög vel eftir að hann kemur inn á. Hann heldur vel í boltann og tengir við aðra leikmenn,“ sagði Kári. „Það er svo stutt á milli í þessu. Við vorum aldrei góðir í þessum leik. Aldrei en við skorum samt tvö mörk. Ef menn bara verjast almennilega. Það sem ég set spurningarmerki við er hvernig við ákváðum að pressa,“ sagði Kári. Við vorum aldrei með í þessu „Eins og Jói (Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði) kemur inn á þá finnum við ekki taktinn hvað það hvenær við eigum að pressa. Það gerist oft í leikjum að lið er eitthvað ‚off' í pressunni. Ég set spurningarmerki við það að láta vængmennina hlaupa alla þessa leið til að setja pressu á hafsenta hins liðsins,“ sagði Kári. „Við sáum það trekk í trekk í leiknum að miðsvæðið var bara galopið. Þeir spiluðu bara af vild. Þeir læddu bara leikmönnum inn á miðsvæðið og vörnin þorði ekki að fara með þeim. Þannig opnaðist fyrir þetta,“ sagði Kári. „Við vorum aldrei með í þessu,“ sagði Kári eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Kári Árnason um frammistöðuna á móti Slóvakíu Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 16. nóvember 2023 23:01 Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37 Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Sjá meira
„Það er upplifun margra að þetta hafi verið að ‚trenda', ef við slettum, í rétta átt hjá liðinu. Finnst þér kvöldið í kvöld gefa ástæðu til að staldra við og spyrja stórra spurninga,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson í umfjöllun Stöðvar 2 Sport eftir landsleikinn í gær. Kjartan Atli beindi orðum sínum til Kára Árnasonar sem var sérfræðingur ásamt Lárusi Orra Sigurðssyni. „Ég myndi segja það. Mér fannst við taka skref aftur á bak og mér fannst þetta ekki gott,“ sagði Kári Árnason. Einu mómentin þegar leikurinn er búinn „Einu mómentin sem við eigum raunverulega í leiknum er þegar leikurinn er búinn. Þá fara menn að spila en þá fara þeir líka að beita aðeins lengri boltum og Andri Lucas gerði mjög vel eftir að hann kemur inn á. Hann heldur vel í boltann og tengir við aðra leikmenn,“ sagði Kári. „Það er svo stutt á milli í þessu. Við vorum aldrei góðir í þessum leik. Aldrei en við skorum samt tvö mörk. Ef menn bara verjast almennilega. Það sem ég set spurningarmerki við er hvernig við ákváðum að pressa,“ sagði Kári. Við vorum aldrei með í þessu „Eins og Jói (Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði) kemur inn á þá finnum við ekki taktinn hvað það hvenær við eigum að pressa. Það gerist oft í leikjum að lið er eitthvað ‚off' í pressunni. Ég set spurningarmerki við það að láta vængmennina hlaupa alla þessa leið til að setja pressu á hafsenta hins liðsins,“ sagði Kári. „Við sáum það trekk í trekk í leiknum að miðsvæðið var bara galopið. Þeir spiluðu bara af vild. Þeir læddu bara leikmönnum inn á miðsvæðið og vörnin þorði ekki að fara með þeim. Þannig opnaðist fyrir þetta,“ sagði Kári. „Við vorum aldrei með í þessu,“ sagði Kári eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Kári Árnason um frammistöðuna á móti Slóvakíu
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 16. nóvember 2023 23:01 Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37 Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01 Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. 16. nóvember 2023 21:56 Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Sjá meira
Mörkin: Ungu framherjarnir stóðu fyrir sínu í Slóvakíu Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að komast yfir hvarf íslenska liðið einfaldlega og heimamenn gengu á lagið. Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan. 16. nóvember 2023 23:01
Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37
Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17
„Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01
Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. 16. nóvember 2023 21:56
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40