Tröllaþrenna Jókersins dugði ekki til gegn Zion Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 12:00 Zion Williamson var frábær þegar New Orlenas Pelicans lögðu meistara Denver Nuggets. Vísir/Getty Leikið var í deildabikar NBA-deildarinnar í nótt. Meistarar Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik og þá vann Milwaukee Bucks góðan sigur. Deildabikarinn í NBA-deildinni er leikinn á þriðjudags- og föstudagskvöldum í vetur en mótinu lýkur með úrslitaleik í Las Vegas í desember. Leikir í deildabikarnum telja bæði í þeirri keppni sem og í hefðbundnu deildakeppninni. Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni deildabikarsins þegar liðið mátti sætta sig við fimm stiga tap gegn New Orleans Pelicans. Tröllaþrenna frá Nikola Jokic dugði ekki til en Jókerinn skoraði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 18 stoðsendingar í 115-110 tapi. Zion Williamson var frábær í liði Pelicans sem er með tvo sigra í þremur leikjum. Victor Wembanyama treður með tilþrifum í leik San Antonio Spurs og Sacramento Kings í nótt.Vísir/Getty Los Angeles Clippers vann í nótt sinn fyrsta leik síðan James Harden gekk til liðs við liðið. Harden skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki þegar aðeins sex sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði sínum mönnum sigur. Hann skilaði 29 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum í 106-100 sigri. LeBron James átti sinn besta leik á tímabilinu til þessa þegar Los Angeles Lakers lagði Portland Trailblazers 107-95. James skoraði 35 stig í leiknum en Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildabikarnum til þessa. LeBron James skoraði 35 stig í nótt.Vísir/Getty Þá skoraði Damien Lillard 27 stig þegar Milwaukee Bucks vann stórsigur á Charlotte Hornets 130-99. LaMelo Ball var stigahæstur á vellinum með 37 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks tíu stig eða meira í leiknum. Úrslitin í nótt: Washington Wizards - New York Knics 99-120Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 99-130San Antonio Spurs - Sacramento Kings 120-129Toronto Raptors - Boston Celtics 105-108Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 108-100Atlanta Hawks - Philadelphia 76´ers 116-126New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 115-110Chicago Bulls - Orlando Magic 97-103Portland Trailblazers - Los Angeles Lakers 95-107Utah Jazz - Phoenix Suns 128-131Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-100 NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Deildabikarinn í NBA-deildinni er leikinn á þriðjudags- og föstudagskvöldum í vetur en mótinu lýkur með úrslitaleik í Las Vegas í desember. Leikir í deildabikarnum telja bæði í þeirri keppni sem og í hefðbundnu deildakeppninni. Denver Nuggets tapaði sínum fyrsta leik í riðlakeppni deildabikarsins þegar liðið mátti sætta sig við fimm stiga tap gegn New Orleans Pelicans. Tröllaþrenna frá Nikola Jokic dugði ekki til en Jókerinn skoraði 26 stig, tók 16 fráköst og gaf 18 stoðsendingar í 115-110 tapi. Zion Williamson var frábær í liði Pelicans sem er með tvo sigra í þremur leikjum. Victor Wembanyama treður með tilþrifum í leik San Antonio Spurs og Sacramento Kings í nótt.Vísir/Getty Los Angeles Clippers vann í nótt sinn fyrsta leik síðan James Harden gekk til liðs við liðið. Harden skoraði þriggja stiga körfu og fékk víti að auki þegar aðeins sex sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði sínum mönnum sigur. Hann skilaði 29 stigum, 9 fráköstum og 7 stoðsendingum í 106-100 sigri. LeBron James átti sinn besta leik á tímabilinu til þessa þegar Los Angeles Lakers lagði Portland Trailblazers 107-95. James skoraði 35 stig í leiknum en Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína í deildabikarnum til þessa. LeBron James skoraði 35 stig í nótt.Vísir/Getty Þá skoraði Damien Lillard 27 stig þegar Milwaukee Bucks vann stórsigur á Charlotte Hornets 130-99. LaMelo Ball var stigahæstur á vellinum með 37 stig en alls skoruðu sjö leikmenn Bucks tíu stig eða meira í leiknum. Úrslitin í nótt: Washington Wizards - New York Knics 99-120Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 99-130San Antonio Spurs - Sacramento Kings 120-129Toronto Raptors - Boston Celtics 105-108Cleveland Cavaliers - Detroit Pistons 108-100Atlanta Hawks - Philadelphia 76´ers 116-126New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 115-110Chicago Bulls - Orlando Magic 97-103Portland Trailblazers - Los Angeles Lakers 95-107Utah Jazz - Phoenix Suns 128-131Los Angeles Clippers - Houston Rockets 106-100
NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira