„Það er svo skelfilegt að horfa upp á vinkonu sína í þessum aðstæðum“ Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:01 Kristjana Dögg er æskuvinkona Anítu og vill leggja sitt af mörkum til að létta undir með fjölskyldunni á þessum erfiðu tímum. Samsett Aníta Björt Berkeley upplifði verstu martröð allra foreldra þann 4.nóvember síðastliðinn. Dóttir hennar lést, einungis sex vikna og sex daga gömul. Aníta er búsett á Selfossi og er einstæð móðir en hún á eina aðra dóttur, Maliku Ivý sem er að verða tveggja ára. „Í stöðu sem þessari er lítið sem maður getur gert og allt sem maður gerir og segir virðist of lítið. Ekkert getur fyllt í skarðið sem situr eftir í hjörtum fjölskyldunnar,“ segir Kristjana Dögg Baldursdóttir æskuvinkona Anítu en hún opnaði á dögunum styrktarreikning á nafni Anítu til að leggja fjölskyldunni lið á þessum erfiðu tímum. Yngri dóttir Anítu lést degi áður en hún náði sjö vikna aldri. Fyrirhugað var að hún yrði skírð í dag, 18 nóvember. Þungir tímar framundan Þær Kristjana og Aníta hafa verið vinkonur frá barnsaldri og voru óléttar á sama tíma. „Það er svo skelfilegt að horfa upp á vinkonu sína í þessum aðstæðum. Hún er náttúrulega bara í versta ástandi lífs síns núna,“ segir Kristjana. „Sorgin sem situr eftir hjá aðstandendum er án efa meiri en hægt er að gera sér í hugarlund.“ Ljóst er að það eru þungir tímar framundan, bæði andlega og fjárhagslega fyrir þær mæðgur. „Ég ákvað þess vegna að stofna styrktarreikning fyrir þær, bæði til að standa undir útfararkostnaðinum, og líka til að tryggja það að hún geti sótt þá aðstoð sem hún þarf, bæði fyrir sig og eldri dóttur sína,“ segir Kristjana og bætir við að það eigi enginn eigi þurfa að hafa fjárhagsáhyggjur eftir að hafa upplifað jafn hrikalegt áfall og það er að missa kornungt barn. „Mín von er að Aníta og fjölskylda þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á þá miklu og ólýsanlegu sorg sem þau ganga í gegnum núna." Þeir sem vilja leggja mæðgunum lið er bent á eftirfarandi styrktarreikning: Reikningsnúmer: 0370-22-072677 Kennitala: 201197-2449 Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
Aníta er búsett á Selfossi og er einstæð móðir en hún á eina aðra dóttur, Maliku Ivý sem er að verða tveggja ára. „Í stöðu sem þessari er lítið sem maður getur gert og allt sem maður gerir og segir virðist of lítið. Ekkert getur fyllt í skarðið sem situr eftir í hjörtum fjölskyldunnar,“ segir Kristjana Dögg Baldursdóttir æskuvinkona Anítu en hún opnaði á dögunum styrktarreikning á nafni Anítu til að leggja fjölskyldunni lið á þessum erfiðu tímum. Yngri dóttir Anítu lést degi áður en hún náði sjö vikna aldri. Fyrirhugað var að hún yrði skírð í dag, 18 nóvember. Þungir tímar framundan Þær Kristjana og Aníta hafa verið vinkonur frá barnsaldri og voru óléttar á sama tíma. „Það er svo skelfilegt að horfa upp á vinkonu sína í þessum aðstæðum. Hún er náttúrulega bara í versta ástandi lífs síns núna,“ segir Kristjana. „Sorgin sem situr eftir hjá aðstandendum er án efa meiri en hægt er að gera sér í hugarlund.“ Ljóst er að það eru þungir tímar framundan, bæði andlega og fjárhagslega fyrir þær mæðgur. „Ég ákvað þess vegna að stofna styrktarreikning fyrir þær, bæði til að standa undir útfararkostnaðinum, og líka til að tryggja það að hún geti sótt þá aðstoð sem hún þarf, bæði fyrir sig og eldri dóttur sína,“ segir Kristjana og bætir við að það eigi enginn eigi þurfa að hafa fjárhagsáhyggjur eftir að hafa upplifað jafn hrikalegt áfall og það er að missa kornungt barn. „Mín von er að Aníta og fjölskylda þurfi ekki að hafa fjárhagsáhyggjur ofan á þá miklu og ólýsanlegu sorg sem þau ganga í gegnum núna." Þeir sem vilja leggja mæðgunum lið er bent á eftirfarandi styrktarreikning: Reikningsnúmer: 0370-22-072677 Kennitala: 201197-2449
Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira