Frakkar skoruðu fjórtán og settu met Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2023 21:47 Frakkar áttu notalega kvöldstund í París. EPA-EFE/SEBASTIEN NOGIER Frakkland vann einstaklega þægilegan sigur á Gíbraltar í undankeppni EM. Gestirnir misstu menn af velli snemma leiks og þó staðan hafi þá þegar verið 3-0 var ekki hægt að sjá fyrir hvað myndi gerast í París. Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Sjá meira
Vitað var að Frakkland myndi vinna stórsigur en Gíbraltar mátti ekki við því að missa Ethan Santos af velli á 18. mínútu. Staðan var þá orðin 3-0 Frakklandi í vil eftir að Santos hafði skorað sjálfsmark, Marcus Turam tvöfaldaði forystuna og Warren Zaire-Emery bætti því þriðja við eftir stundarfjórðung. Eftir hálftíma engu heimamenn vítaspyrnu og skoraði Kylian Mbappé fjórða mark Frakka. Jonathan Clauss bætti fimmta markinu við, Kingsley Coman því sjötta og Youssouf Fofana því sjöunda áður en flautað var til hálfleiks. Frakkar héldu áfram að þjarma að gestunum í síðari hálfleik og skoruðu sjö mörk til viðbótar. Adrien Rabiot, Coman og Ousmané Dembélé skoruðu eitt hver í síðari hálfleik á meðan Mbappé og Oliver Girour skoruðu tvö á mann. Mbappé því með þrennu á meðan Giroud var nálægt því en það var dæmt mark af honum á 78. mínútu. FOURTEEN.France men's set a new record for their biggest-ever win pic.twitter.com/soWuVfus0Y— B/R Football (@brfootball) November 18, 2023 Lokatölur 14-0 sem eru met hjá franska liðinu. Frakkar eru í efsta sæti B-riðils með fullt hús stiga eftir 7 leiki. Holland, sem vann Írland 1-0 í kvöld þökk sé marki Wout Weghorst, er í 2. sæti með 12 stig. Önnur úrslit Ísrael 1-2 RúmeníaSviss 1-1 Kosóvó
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36 Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Sjá meira
Króatar nálgast sæti á EM 2024 Króatía vann Lettland 2-0 í D-riðli undankeppni EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi næsta sumar. Króötum dugir stig í lokaleik undankeppninnar til að tryggja sér sæti á mótinu. 18. nóvember 2023 19:36
Wales missteig sig í Armeníu Wales náði aðeins jafntefli í Armeníu í undankeppni EM í knattspyrnu. Stigið dugir skammt ef Króatía vinnur Lettland síðar í dag. 18. nóvember 2023 16:00