Åge Hareide, landsliðsþjálfari gerir sex breytingar á liðinu frá 4-2 tapinu gegn Slóvakíu á dögunum. Vitað var að einhverjar breytingar yrðu en Arnór Ingvi Traustason fór meiddur af velli í fyrri hálfleik gegn Slóvakíu sem og frammistaðan var vonbrigði.
Hákon Rafn Valdimarsson kemur í markið og spilar sinn fyrsta mótsleik fyrir A-landslið Íslands. Alls gerir Åge fimm aðrar breytingar. Byrjunarliðið má sjá hér að neðan.
Byrjunarliðið gegn Portúgal í kvöld!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 19, 2023
This is how we start our game tonight against Portugal in the EURO 2024 qualifying.#fyririsland pic.twitter.com/RUkOuaIef8