Lukaku skoraði fernu í fyrri hálfleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 19:21 Romelu Lukaku skemmti sér vel í kvöld. EPA-EFE/OLIVIER MATTHYS Belgía rúllaði Aserbaísjan upp í lokaleik þjóðanna í undankeppni EM 2024. Þá vann Svíþjóð 2-0 sigur á Eistlandi. Belgía hafði þegar tryggt sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi en þurfti sigur til að tryggja efsta sæti F-riðils. Aserarnir stóðu örlítið í heimamönnum en eftir að fá á sig mark og rautt spjald sjö mínútum síðar hrundi spilaborgin. Romelu Lukaku kom Belgíu yfir eftir undirbúning Jérémy Doku á 17. mínútu. Eddy Israfilov fékk gult spjald á 20. mínútu og annað fjórum mínútum síðar, Aserarnir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Á 26. mínútu bætti Lukaku við öðru marki sínu og fullkomnaði þrennuna aðeins fjórum mínútum síðar. Á 37. mínútu bætti Lukaku við fjórða marki Belga og þannig var staðan í hálfleik. Belgía skoraði vissulega eitt mark til viðbótar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. It s taken Romelu Lukaku 30 minutes to score a hat trick against Azerbaijan 30 MINUTES. pic.twitter.com/930kfq03cj— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Fimmta markið kom undir lok venjulegs leiktíma, Leandro Trossard skilaði boltanum þá í netið eftir undirbúning Doku. Lokatölur 5-0 og toppsætið var Belga. Belgía endaði í efsta sætinu með 20 stig að loknum 8 leikjum. Austurríki kom þar á eftir með 19 stig en Svíþjóð voru í 3. sæti með 10 stig eftir 2-0 sigur á Eistlandi. Viktor Claesson og Emil Forsberg skoruðu mörk Svía. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Belgía hafði þegar tryggt sér sæti á EM karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi en þurfti sigur til að tryggja efsta sæti F-riðils. Aserarnir stóðu örlítið í heimamönnum en eftir að fá á sig mark og rautt spjald sjö mínútum síðar hrundi spilaborgin. Romelu Lukaku kom Belgíu yfir eftir undirbúning Jérémy Doku á 17. mínútu. Eddy Israfilov fékk gult spjald á 20. mínútu og annað fjórum mínútum síðar, Aserarnir því manni færri það sem eftir lifði leiks. Á 26. mínútu bætti Lukaku við öðru marki sínu og fullkomnaði þrennuna aðeins fjórum mínútum síðar. Á 37. mínútu bætti Lukaku við fjórða marki Belga og þannig var staðan í hálfleik. Belgía skoraði vissulega eitt mark til viðbótar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. It s taken Romelu Lukaku 30 minutes to score a hat trick against Azerbaijan 30 MINUTES. pic.twitter.com/930kfq03cj— B/R Football (@brfootball) November 19, 2023 Fimmta markið kom undir lok venjulegs leiktíma, Leandro Trossard skilaði boltanum þá í netið eftir undirbúning Doku. Lokatölur 5-0 og toppsætið var Belga. Belgía endaði í efsta sætinu með 20 stig að loknum 8 leikjum. Austurríki kom þar á eftir með 19 stig en Svíþjóð voru í 3. sæti með 10 stig eftir 2-0 sigur á Eistlandi. Viktor Claesson og Emil Forsberg skoruðu mörk Svía.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira