Drónamyndir RÚV sýni mjög ólíklega kviku Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 00:16 Undarlegt rautt ljós sést inni í sprungunni í neðra horninu hægra megin. Skjáskot/RÚV Rauðar ljóstírur sem sáust í drónaskoti í kvöldfréttatíma RÚV eru að sögn veðurfræðings mjög ólíklega kvika. Ekkert bendi til þess að gos sé hafið. Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Athygli vakti í Facebook-hópnum Jarðsöguvinum þegar einn meðlimur birti skjáskot úr kvöldfréttum RÚV sem sýndi sprunguna sem liggur í gegnum Grindavík. Ef vel er að gáð má sjá rauðar ljóstírur inni í sprungunni. Einar Hjörleifsson veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir mjög ólíklegt að um kviku ræði í samtali við Vísi. Engin ummerki um að kvikan sé komin svo grunnt séu til staðar. Þá segir hann að ef um kviku ræddi væri gasuppstreymi á svæðinu meira. „Við sjáum ekkert á okkar mælitækjum í dag sem bendir til þess að gos sé hafið,“ segir Einar. Hann telur að rauði bletturinn í myndefninu hafi frekar orðið til sjálfvirkri myndvinnslu, frekar en að vera kvika. Loks segir hann þann hluta sprungunnar sem um ræðir sé á jaðri kvikugangsins, því yrði gosop ólíklega staðsett þar færi að gjósa. Hér má sjá rauðu ljóstírurnar sem um ræðir.Skjáskot/RÚV
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira