Grindvíkingar í Smáranum: Við erum ekkert að hugsa út í það núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 12:25 Grindvíkingar gátu fagnað saman góðum sigrum körfuboltaliða sinna um helgina. Vísir/Hulda Margrét Andri Már Eggertsson var á ferðinni með hljóðnemann og myndatökumann um helgina þegar Grindvíkingar héldu mikla körfuboltahátíð í Smáranum í Kópavogi. Grindvíkingar hafa haft um sárt að binda síðustu daga eftir að þeir þurftu að flýja bæinn sinn vegna jarðhræringa undir bænum. Þeir hittust í Smáranum á laugardaginn og sáu körfuboltaliðin sín vinna flotta sigra í Subway deildunum. Það var mjög vel mætt á leikina og Grindvíkingar fengu tækifæri til að hittast og hjálpa hverju öðru í gegnum erfiða tíma. Subway Körfuboltakvöld sýndi afrakstur heimsóknarinnar í þætti sínum á laugardagskvöldið. „Andri Már Eggertsson, okkar maður, var í Smáranum í dag og var að koma hingað á öðru hundraðinu með þessar upptökur. Hann hleypur hratt. Sjáum hvað Andri Már gerði í Smáranum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það er grindvísk körfuboltahátíð hér í Smáranum. Körfuboltinn er Grindvíkingum afar kær og ég ætla að taka púlsinn á fólkinu hérna,“ sagði Andri Már Eggertsson. „Það er allt í plús hjá okkur nema það sem er í gangi. Við erum ekkert að hugsa út í það núna. Nú er bara karfa og áfram Grindavík,“ sagði einn ungur Grindvíkingur sem Nabblinn ræddi við Hér fyrir neðan má sjá viðtölin sem Andri tók. Klippa: Körfuboltakvöld: Nabblinn hitti Grindvíkinga í Smáranum Subway-deild karla UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Grindvíkingar hafa haft um sárt að binda síðustu daga eftir að þeir þurftu að flýja bæinn sinn vegna jarðhræringa undir bænum. Þeir hittust í Smáranum á laugardaginn og sáu körfuboltaliðin sín vinna flotta sigra í Subway deildunum. Það var mjög vel mætt á leikina og Grindvíkingar fengu tækifæri til að hittast og hjálpa hverju öðru í gegnum erfiða tíma. Subway Körfuboltakvöld sýndi afrakstur heimsóknarinnar í þætti sínum á laugardagskvöldið. „Andri Már Eggertsson, okkar maður, var í Smáranum í dag og var að koma hingað á öðru hundraðinu með þessar upptökur. Hann hleypur hratt. Sjáum hvað Andri Már gerði í Smáranum,“ sagði Stefán Árni Pálsson. „Það er grindvísk körfuboltahátíð hér í Smáranum. Körfuboltinn er Grindvíkingum afar kær og ég ætla að taka púlsinn á fólkinu hérna,“ sagði Andri Már Eggertsson. „Það er allt í plús hjá okkur nema það sem er í gangi. Við erum ekkert að hugsa út í það núna. Nú er bara karfa og áfram Grindavík,“ sagði einn ungur Grindvíkingur sem Nabblinn ræddi við Hér fyrir neðan má sjá viðtölin sem Andri tók. Klippa: Körfuboltakvöld: Nabblinn hitti Grindvíkinga í Smáranum
Subway-deild karla UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga