Gerrard skiptir um skoðun og segir Ronaldo besta leikmann allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 11:31 Cristiano Ronaldo með Steven Gerrard á hælunum. getty/Shaun Botterill Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool og núverandi þjálfari Al-Ettifaq, virðist vera búinn að skipta um skoðun á því hver besti leikmaður allra tíma er. Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu. Sádiarabíski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Í viðtali í Sádi-Arabíu kallaði Gerrard Cristiano Ronaldo, leikmann Al-Nassri, nefnilega geitina, e. GOAT (Greatest of all Time). Aðeins ár er síðan Gerrard sagði að Lionel Messi væri besti leikmaður allra tíma. „Koma geitarinnar, eins og við köllum hann, Cristiano, í janúar voru stór félagaskipti og hann á nóg eftir. Ég fylgist með gengi hans úr fjarlægð í nokkra mánuði. Frá því hann kom hefur deildin orðið mjög vinsælt umræðuefni fyrir alla,“ sagði Gerrard. Steven Gerrard: I think when the GOAT, as we call him, arrived in January, it was a huge deal, and he still has a lot to offer in football. After the arrival of Cristiano the popularity of the league increased & all the big players moved to Saudi. pic.twitter.com/mxAeeAoWk0— CristianoXtra (@CristianoXtra_) November 18, 2023 Í viðtali við Gary Neville í The Overlap fyrir ári sagði Gerrard að Messi væri að hans mati bestur í fótboltasögunni. Nú er hins vegar komið annað hljóð í strokkinn. Al-Nassr, sem Ronaldo leikur með, hefur tvívegis unnið strákana hans Gerrards í Al-Ettifaq á tímabilinu. Al-Ettifaq er í 7. sæti sádi-arabísku úrvalsdeildarinnar en Al-Nassr í 2. sætinu.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira