Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2023 15:31 Tómas Valur Þrastarson lét heldur betur til sín taka gegn Breiðabliki. vísir/bára Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Tómas átti góðan leik þegar Þór sigraði Breiðablik, 120-104, á föstudaginn. Hann skoraði 27 stig, tók sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar, stal boltanum fjórum sinnum og varði tvö skot. „Hvað á maður að segja um hann? Það er alltaf verið að tala um eitthvað þak en hann er bara ótrúlega efnilegur þessi drengur. Það er styrkur og snerpa í honum, hann er með skot, honum finnst gaman að verja skot og hjálpa til í vörn. Hann er draumur,“ sagði Teitur. Ómar Örn Sævarsson sagði nokkuð ljóst að Tómas spilaði ekki aftur á Íslandi í bráð. „Ég held að hann eigi að njóta þessa tímabils; njóta þess að vera á Íslandi því þessi strákur kemur ekki aftur í langan, langan tíma,“ sagði Ómar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tómas Val „Þetta er geggjuð tölfræðilína og svo spilar hann alltaf frábæra vörn,“ bætti Ómar við. Teitur tók svo við boltanum. „Þetta er geggjaður punktur hjá Ómari. Við sjáum meira að segja margreynda atvinnumenn sem koma til Íslands og eru ekki með neinn metnað til að spila vörn. Þessi gæi er með allan pakkann og þar finnst mér munurinn á góðum og frábærum gæjum vera,“ sagði Teitur. „Það eru frábærir leikmenn sem þú getur treyst til að taka lokaskotið í sókninni og svo viltu að þessi gæi dekki manninn í hinu liðinu í lokasókninni því hann er líka besti varnarmaðurinn.“ Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Tómas átti góðan leik þegar Þór sigraði Breiðablik, 120-104, á föstudaginn. Hann skoraði 27 stig, tók sex fráköst, gaf sjö stoðsendingar, stal boltanum fjórum sinnum og varði tvö skot. „Hvað á maður að segja um hann? Það er alltaf verið að tala um eitthvað þak en hann er bara ótrúlega efnilegur þessi drengur. Það er styrkur og snerpa í honum, hann er með skot, honum finnst gaman að verja skot og hjálpa til í vörn. Hann er draumur,“ sagði Teitur. Ómar Örn Sævarsson sagði nokkuð ljóst að Tómas spilaði ekki aftur á Íslandi í bráð. „Ég held að hann eigi að njóta þessa tímabils; njóta þess að vera á Íslandi því þessi strákur kemur ekki aftur í langan, langan tíma,“ sagði Ómar. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Tómas Val „Þetta er geggjuð tölfræðilína og svo spilar hann alltaf frábæra vörn,“ bætti Ómar við. Teitur tók svo við boltanum. „Þetta er geggjaður punktur hjá Ómari. Við sjáum meira að segja margreynda atvinnumenn sem koma til Íslands og eru ekki með neinn metnað til að spila vörn. Þessi gæi er með allan pakkann og þar finnst mér munurinn á góðum og frábærum gæjum vera,“ sagði Teitur. „Það eru frábærir leikmenn sem þú getur treyst til að taka lokaskotið í sókninni og svo viltu að þessi gæi dekki manninn í hinu liðinu í lokasókninni því hann er líka besti varnarmaðurinn.“
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira