Tilkynntar nauðganir ekki færri í þrettán ár Bjarki Sigurðsson skrifar 21. nóvember 2023 13:00 Eygló Harðardóttir er verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra. Umtalsverð fækkun hefur verið á tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglu. Ekki hafa færri nauðganir verið tilkynntar á síðustu þrettán árum. Verkefnastjóri hjá lögreglunni segir tölurnar líkjast því sem sást í Covid-faraldrinum. Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló. Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum þessa árs var tilkynnt um 126 nauðganir, samanborið við 191 á sama tímabili á síðasta ári. Samsvarar það 34 prósent fækkun. 89 þessara nauðgana áttu sér stað á þessu ári en aðrar tilkynningar voru af eldri brotum. Samsvarar það 45 prósent fækkun miðað við sama tímabil í fyrra. Svipað og í Covid Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot. Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra, segir þetta mikla fækkun. „Við sáum sambærilegar tölur í Covid þegar skemmtanalífið var lokað. Síðan þegar það var aftur opnað fjölgaði þeim. Það var farið í aukna vitundarvakningu og svo hefur verið töluverð umræða í samfélaginu. Við erum að vonast til þess að hún sé meðal annars að skila því að það séu einfaldlega að eiga sér stað færri brot en við getum ekki fullyrt að svo sé,“ segir Eygló. Tólf ára aldursmunur Meðal gerandi í þessum málum er 35 ára karlmaður og meðal þolandi er 23 ára kona. Eygló segir þann aldursmun hafa verið gegnumgangandi í slíkum málum síðustu ár. „Þetta er það sem við höfum séð gegnumgandandi. Við höfum líka séð tímabil þar sem við erum með 40 - 60 prósent undir 18 ára,“ segir Eygló.
Lögreglumál Kynferðisofbeldi Lögreglan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira