Of snemmt að gera sér vonir um jól í Grindavík Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 22. nóvember 2023 20:46 „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því,“ segir Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, jarðskjálftafræðingur hjá Veðurstofu Íslands, telur að líkur á eldgosi syðst á kvikuganginum sem nú er undir Reykjanesskaga fari minnkandi. Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Hins vegar segir hún að ef það verði gos væri það líklega á milli Hagafells og Sýlingafells. „Helsta breytingin er sú að það hefur dregið mjög mikið úr jarðskjálftavirkni, þannig að hættan á stórum skjálftum hefur minnkað mjög mikið. Auk þess hefur kvikuflæðið inn ganginn minnkað mjög mikið,“ sagði Kristín í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Fyrr í kvöld var greint frá því að Almannavarnastigi vegna jarðhræringa við Grindavík verði breytt af neyðarstigi og niður á hættustig á morgun. Í því felst meðal annars að Grindvíkingar fá auknar heimildir til að fara í bæinn og sækja eigur sínar. „Auðvitað er þetta enn þá hættusvæði. Við skulum ekkert gera lítið úr því. Því er mikilvægt að taka einn dag í einu og nota tímann vel,“ segir Kristín. Að sögn Kristínar fylgist veðurstofan enn með kvikusöfnun og jarðhræringunum. „Við þurfum að halda áfram að fylgjast vel með því. En akkúrat núna metum við stöðuna þannig að það sé góður tími til að fara til Grindavíkur og gera nauðsynlega hluti þar.“ Aðspurð um hvort að Grindvíkingar megi fara að gera sér vonir um að flytja aftur heim og halda jól þar segir Kristín svo ekki vera. „Ég held að það sé alltof snemmt að segja til um það. Við þurfum að meta hvern dag fyrir sig. Við metum stöðuna akkúrat núna þannig að það séu ekki jafnmiklar líkur á að það verði gos eða meiriháttar hræringar þarna.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira