„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. nóvember 2023 21:23 Hjalti Þór Viljálmsson, þjálfari Vals, segir að sitt lið hafi einfaldlega tapað í keppninni um að hitta ofan í körfuna. Vísir/Bára Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs. „Á köflum vorum við bara mjög góðar. Þær hittu náttúrulega bara eins og brjálæðingar og sérstaklega í fyrri hálfleik, aðallega Króatinn hjá þeim [Andela Strize]. Hún henti bara öllu ofan í og það var eiginlega bara munurinn á liðunum í hálfleik,“ sagði Hjalti í leikslok. Valsliðið var hins vegar ekki jafn mikið í því að hitta í körfuna og liðið skoraði til að mynda aðeins sex stig í þriðja leikhluta. „Ég meina við bara hittum ekki. Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna og við hittum ekki fyrir utan þriggja stiga línuna, né fyrir innan hana. Ég held að við séum með um 30 prósent nýtingu fyrir innan þriggja stiga línuna og það er rosa erfitt að ætla að vinna einhverja leiki ef þú getur ekki hitt í körfuna.“ Þetta er annar leikurinn í röð sem Valskonur tapa með tuttugu stigum eða meira, en liðið mátti þola tuttugu stiga tap gegn Keflvíkingum síðastliðinn sunnudag, 70-50. „Við erum að gera breytingar og það eru allskonar hræringar í liðinu. Við erum bara svolítið að finna taktinn aftur. Slæm eða góð töp, það er svo sem ekkert gott tap, ensama hvernig þessir tveir leikir hefðu farið þá þurfum við bara að finna taktinn og gleðina aftur og gera það saman.“ Hjalti nefndi einmitt breytingar á liðinu og vakti það athygli að búgarska landsliðskonan Karina Konstantinova, sem gekk í raðir Vals frá Keflavík fyrir tímabilið, var ekki í hóp hjá Val. Hjalti segir einfaldlega að hún hafi verið látin fara, án þess þó að fara dýpra í það. „Já hún var rekin,“ sagði Hjalti að lokum. Subway-deild kvenna Valur UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 53-7 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. 22. nóvember 2023 20:52 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
„Á köflum vorum við bara mjög góðar. Þær hittu náttúrulega bara eins og brjálæðingar og sérstaklega í fyrri hálfleik, aðallega Króatinn hjá þeim [Andela Strize]. Hún henti bara öllu ofan í og það var eiginlega bara munurinn á liðunum í hálfleik,“ sagði Hjalti í leikslok. Valsliðið var hins vegar ekki jafn mikið í því að hitta í körfuna og liðið skoraði til að mynda aðeins sex stig í þriðja leikhluta. „Ég meina við bara hittum ekki. Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna og við hittum ekki fyrir utan þriggja stiga línuna, né fyrir innan hana. Ég held að við séum með um 30 prósent nýtingu fyrir innan þriggja stiga línuna og það er rosa erfitt að ætla að vinna einhverja leiki ef þú getur ekki hitt í körfuna.“ Þetta er annar leikurinn í röð sem Valskonur tapa með tuttugu stigum eða meira, en liðið mátti þola tuttugu stiga tap gegn Keflvíkingum síðastliðinn sunnudag, 70-50. „Við erum að gera breytingar og það eru allskonar hræringar í liðinu. Við erum bara svolítið að finna taktinn aftur. Slæm eða góð töp, það er svo sem ekkert gott tap, ensama hvernig þessir tveir leikir hefðu farið þá þurfum við bara að finna taktinn og gleðina aftur og gera það saman.“ Hjalti nefndi einmitt breytingar á liðinu og vakti það athygli að búgarska landsliðskonan Karina Konstantinova, sem gekk í raðir Vals frá Keflavík fyrir tímabilið, var ekki í hóp hjá Val. Hjalti segir einfaldlega að hún hafi verið látin fara, án þess þó að fara dýpra í það. „Já hún var rekin,“ sagði Hjalti að lokum.
Subway-deild kvenna Valur UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 53-7 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. 22. nóvember 2023 20:52 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 53-7 | Gestirnir höfðu betur gegn andlausum meisturum Njarðvíkingar unnu öruggan 22 stiga sigur er liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 53-75. 22. nóvember 2023 20:52