Mikill ruglingur í kringum „síðasta dansinn“ hjá Messi og Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 07:00 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sitja hér hlið við hlið á verðlaunahátíð UEFA. Getty/Harold Cunningham Fyrr í vikunni tilkynntu Sádi-Arabar að knattspyrnugoðin Lionel Messi og Cristiano Ronaldo myndu mætast í síðasta sinn á fótboltavellinum í febrúar næstkomandi en nú er komið upp babb í bátinn. Bandaríska félagið Inter Miami segir að ekkert samkomulag sér í höfn milli sín og félaganna i Sádi Arabíu og að þessi yfirlýsing Sádana sé því hreinlega röng. Inter Miami átti að taka átt í Riyadh Season Cup ásamt sádi-arabísku félögunum Al-Nassr og Al Hilal. Breaking: Inter Miami have released a statement regarding their rumored participation in the Riyadh Season Cup, saying 'this is inaccurate' and that team owner Jorge Mas 'has made no comments, publicly or privately, in relation to the preseason tour.' pic.twitter.com/XTDjKk5vBR— ESPN FC (@ESPNFC) November 21, 2023 Cristinao Ronaldo spilar með Al-Nassr en Neymar er leikmaður Al Hilal. Neymar tekur ekki þátt í mótinu þar sem hann er nýbúinn að slíta krossband. „Síðasti dansinn hjá tveimur fótboltagoðsögnum. Ronaldo á móti Messi,“ skrifaði Turki Al-Sheikh, forseti ráðsins sem sér um skemmtanamál í Sádi-Arabíu. Skipuleggjendur leiksins auglýstu hann undir slagorðinu fræga „The Last Dance“ eða „Síðasti dansinn“ eins og Michael Jordan gerði frægt í heimildarmyndinni sinni. Messi tók þátt í þessu saman móti í fyrra en hann var þá leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain. Þar mætti hann líka Ronaldo en PSG vann leikinn 5-4. Þar var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta Inter Miami, þar sem hann hrósaði meðal annars þróun fótboltans í Sádí Arabíu. Fréttirnar af leik milli Lionel Messi og Cristinao Ronaldo fór eins og eldur í sinu út um allan heiminn en nú verður líklegast ekkert að þessum leik. Bandaríska félagið kom af fjöllum um að eitthvað samkomulag væri í höfn. „Fyrr í dag var tilkynnt að Inter Miami muni taka þátt í Riyadh Season Cup. Það er rangt. Í yfirlýsingunni var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta okkar félags. Mas hefur aldrei sagt þetta um undirbúningsmótið, hvort sem það er opinberlega eða í trúnaði,“ sagði í yfirlýsingu bandaríska félagsins. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo's have DOMINATED football since 2008.This is absurd pic.twitter.com/61Wpqs9G3G— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2023 Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Bandaríska félagið Inter Miami segir að ekkert samkomulag sér í höfn milli sín og félaganna i Sádi Arabíu og að þessi yfirlýsing Sádana sé því hreinlega röng. Inter Miami átti að taka átt í Riyadh Season Cup ásamt sádi-arabísku félögunum Al-Nassr og Al Hilal. Breaking: Inter Miami have released a statement regarding their rumored participation in the Riyadh Season Cup, saying 'this is inaccurate' and that team owner Jorge Mas 'has made no comments, publicly or privately, in relation to the preseason tour.' pic.twitter.com/XTDjKk5vBR— ESPN FC (@ESPNFC) November 21, 2023 Cristinao Ronaldo spilar með Al-Nassr en Neymar er leikmaður Al Hilal. Neymar tekur ekki þátt í mótinu þar sem hann er nýbúinn að slíta krossband. „Síðasti dansinn hjá tveimur fótboltagoðsögnum. Ronaldo á móti Messi,“ skrifaði Turki Al-Sheikh, forseti ráðsins sem sér um skemmtanamál í Sádi-Arabíu. Skipuleggjendur leiksins auglýstu hann undir slagorðinu fræga „The Last Dance“ eða „Síðasti dansinn“ eins og Michael Jordan gerði frægt í heimildarmyndinni sinni. Messi tók þátt í þessu saman móti í fyrra en hann var þá leikmaður franska liðsins Paris Saint Germain. Þar mætti hann líka Ronaldo en PSG vann leikinn 5-4. Þar var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta Inter Miami, þar sem hann hrósaði meðal annars þróun fótboltans í Sádí Arabíu. Fréttirnar af leik milli Lionel Messi og Cristinao Ronaldo fór eins og eldur í sinu út um allan heiminn en nú verður líklegast ekkert að þessum leik. Bandaríska félagið kom af fjöllum um að eitthvað samkomulag væri í höfn. „Fyrr í dag var tilkynnt að Inter Miami muni taka þátt í Riyadh Season Cup. Það er rangt. Í yfirlýsingunni var einnig haft eftir Jorge Mas, forseta okkar félags. Mas hefur aldrei sagt þetta um undirbúningsmótið, hvort sem það er opinberlega eða í trúnaði,“ sagði í yfirlýsingu bandaríska félagsins. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo's have DOMINATED football since 2008.This is absurd pic.twitter.com/61Wpqs9G3G— ESPN FC (@ESPNFC) November 22, 2023
Sádiarabíski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn