Fyrrverandi leikmaður Leipzig lést aðeins 25 ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2023 15:00 Agyemang Diawusie, 1998-2023. getty/Inaki Esnaola Fyrrverandi leikmaður RB Leipzig og fyrrverandi unglingalandsliðsmaður Þýskalands, Agyemang Diawusie, lést aðeins 25 ára. Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira
Félag Diawuies, Jahn Regensburg, greindi frá andláti hans. Talið er að hann hafi látist af náttúrulegum orsökum. „Á þessum þriðjudegi fékk Jahn þær hræðilegu fregnir að leikmaður liðsins, Agyemang Diawusie, hafi látist, 25 ára að aldri. Félagið er í áfalli vegna þessa hræðilega atburðar,“ sagði í yfirlýsingu Jahn sem leikur í þýsku C-deildinni. „Jahn fjölskyldan syrgir með þeim eiga um sárt að binda og hugur þeirra er hjá fjölskyldu Agyemangs, ættingjum, nánum vinum og félögum.“ Am heutigen Dienstag hat der SSV Jahn die schreckliche Nachricht erhalten, dass Jahn Profi Agyemang Diawusie im Alter von 25 Jahren verstorben ist. Der Verein ist geschockt und zutiefst betroffen über dieses tragische Ereignis. pic.twitter.com/hlh85RP54y— SSV Jahn Regensburg (@SSVJAHN) November 28, 2023 Leipzig vottaði Diawuise líka virðingu sína á samfélagsmiðlum. Hann var á mála hjá félaginu á árunum 2015-18. Diese Nachricht macht uns zutiefst betroffen! Wir trauern um unseren ehemaligen Spieler Agyemang Diawusie, der mit nur 25 Jahren verstorben ist.Unsere Gedanken sind bei seiner Familie, seinen Freunden und seinem Verein SSV Jahn Regensburg.Ruhe in Frieden, Agyemang. https://t.co/cqqFQsV9il— RB Leipzig (@RBLeipzig) November 28, 2023 Diawuise lék einnig með Wehen Wiesbaden, Ingolstadt, Dynamo Dresden, SpVgg Bayreuth og Jahn Regensburg í Þýskalandi og Ried í Austurríki. Hann lék einn leik fyrir þýska U-19 ára landsliðið 2016.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Sjá meira