Lögreglan skoðar samband NBA-stjörnu og stúlku undir lögaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 07:00 Josh Giddey hefur haldið áfram að spila með Oklahoma City Thunder þrátt fyrir allt fjaðrafokið. AP/Abbie Parr Lögreglan í Newport Beach í Kaliforníu fylki er nú farinn að rannsaka það hvort að NBA stjarnan Josh Giddey hjá Oklahoma City Thunder hafi brotið lög með sambandi við stúlku undir lögaldri. Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023 NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023
NBA Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira