Þýsk goðsgögn vill lækka Nagelsmann í tign Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 17:00 Julian Nagelsmann hefur ekki byrjað vel sem þjálfari þýska landsliðsins. Getty/Alexander Hassenstein Þýska fótboltalandsliðið er ekki að spila vel og ekki að byrja vel undir stjórn Julian Nagelsmann. Berti Vogts er með lausnina og er hún heldur róttæk. Hann segir að þjálfarinn ætti að vera aðstoðarþjálfari liðsins á komandi Evrópumóti. Vogts vann ekki aðeins titla með þýska landsliðinu sem leikmaður heldur gerði hann þýska landsliðið að Evrópumeisturum á EM í Englandi árið 1996. Hann hefur því sterka rödd. Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september eftir að Hansi Flick var látinn taka pokann sinn. Harte Forderung von Berti #Vogts: #Nagelsmann soll Völlers Co-Trainer werdenhttps://t.co/HXOGQn83o5— BILD Sport (@BILD_Sport) November 29, 2023 Hinn 36 ára gamli Nagelsmann náði ekki að kveikja í liðinu sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum undir hans stjórn. Tveir síðustu leikir hafa tapast. Áður en Nagelsmann tók við liðinu þá stýrði Rudi Völler þýska landsliðinu til 2-1 sigurs á Frökkum. Vogts vill leita til hans. „Rudi Völler á að vera landsliðsþjálfari og Julian Nagelsmann ætti að vera aðstoðarmaður hans. Að mínu mati þá er það rétta leiðin ef við ætlum að ná árangri á Evrópumótinu,“ sagði Berti Vogts við Bild. Það er auðvitað mikið undir fyrir Þjóðverja næsta sumar enda fer Evrópukeppnin fram á þeirra heimavelli. „Besta frammistaða liðsins í mörg ár kom undir stjórn Rudi á móti Frökkum. Hann hefur mikla þekkingu og miklu meiri reynslu en Nagelsmann,“ sagði Vogts. Völler var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2000 til 2004. Hann kom liðinu í úrslitaleik á HM 2002 en hætti eftir að liðið komst ekki upp úr riðlinum í úrslitakeppni EM 2004. EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Vogts vann ekki aðeins titla með þýska landsliðinu sem leikmaður heldur gerði hann þýska landsliðið að Evrópumeisturum á EM í Englandi árið 1996. Hann hefur því sterka rödd. Nagelsmann tók við þýska landsliðinu í september eftir að Hansi Flick var látinn taka pokann sinn. Harte Forderung von Berti #Vogts: #Nagelsmann soll Völlers Co-Trainer werdenhttps://t.co/HXOGQn83o5— BILD Sport (@BILD_Sport) November 29, 2023 Hinn 36 ára gamli Nagelsmann náði ekki að kveikja í liðinu sem hefur aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjunum undir hans stjórn. Tveir síðustu leikir hafa tapast. Áður en Nagelsmann tók við liðinu þá stýrði Rudi Völler þýska landsliðinu til 2-1 sigurs á Frökkum. Vogts vill leita til hans. „Rudi Völler á að vera landsliðsþjálfari og Julian Nagelsmann ætti að vera aðstoðarmaður hans. Að mínu mati þá er það rétta leiðin ef við ætlum að ná árangri á Evrópumótinu,“ sagði Berti Vogts við Bild. Það er auðvitað mikið undir fyrir Þjóðverja næsta sumar enda fer Evrópukeppnin fram á þeirra heimavelli. „Besta frammistaða liðsins í mörg ár kom undir stjórn Rudi á móti Frökkum. Hann hefur mikla þekkingu og miklu meiri reynslu en Nagelsmann,“ sagði Vogts. Völler var landsliðsþjálfari Þýskalands frá 2000 til 2004. Hann kom liðinu í úrslitaleik á HM 2002 en hætti eftir að liðið komst ekki upp úr riðlinum í úrslitakeppni EM 2004.
EM 2024 í Þýskalandi Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira