Kristian Nökkvi lagði upp í súru tapi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:05 Lét til sín taka. Sebastian Frej/Getty Images Ajax á enga möguleika á að komast áfram í Evrópudeildinni eftir 4-3 tap gegn Marseille í kvöld. Kristian Nökkvi Hlynsson lét til sín taka eftir að koma inn af bekknum. Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang kom Marseille yfir með marki úr vítaspyrnu á 9. mínútu en Brian Brobbey jafnaði metin aðeins mínútu síðar. Chancel Mbemba kom heimamönnum yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Brobbey metin, staðan 2-2 í hálfleik. Aðeins voru liðnar tvær mínútur af síðari hálfleik þegar Aubameyang kom heimamönnum yfir á nýjan leik. Steven Berghuis hafði lagt upp bæði mörk Ajax í leiknum til þessa en hann fékk beint rautt spjald á 63. mínútu. Gestirnir létu það ekki á sig fá en á 79. mínútu jafnaði Chuba Akpom metin fyrir Ajax. Kristian Nökkvi hafði komið inn af bekknum í hálfleik, fengið gult á 76. mínútu og gaf svo stoðsendingu þremur mínútum síðar. Lífleg innkoma hjá þessum unga og efnilega miðjumanni. Það var hins vegar Aubameyang sem stal senunni þegar hann fullkomnaði þrennu sína, aftur með marki úr vítaspyrnu, í uppbótartíma. Lokatölur 4-3 og Marseille komið á B-riðils sem þýðir að liðið er komið áfram. Nú á bara eftir að koma í ljós hvort liðið fer beint í 16-liða úrslit. Önnur úrslit BK Hacken 0-2 Bayer Leverkusen Molde 2-2 Qarabag Rangers 1-1 Aris Servette 1-1 Roma Sheriff Tiraspol 2-3 Slavia Prag Toulouse 0-0 Royal Union SG Villareal 3-2 Panathinaikos Embed: Öruggt hjá Liverpool sem er komið áfram - Vísir https://www.visir.is/g/20232496855d/oruggt-hja-liverpool-sem-er-komid-afram Sambandsdeild Evrópu Aston Villa 2-1 Legia Varsjá Cukaricki 1-2 Ferencvaros Eintracht Frankfurt 1-2 PAOK Fiorentina 2-1 Genk Nordsjælland 6-1 Fenerbahce Trnava 1-2 Ludogorets
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17 Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06 Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Maccabi 1-2 | Hársbreidd frá fyrsta stiginu Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15
Robbie Keane rauk úr viðtali eftir leikinn gegn Breiðablik Maccabi Tel Aviv sótti 2-1 sigur gegn Breiðablik í 5. umferð riðlakeppni Sambands-deildarinnar. Írska knattspyrnugoðsögnin Robbie Keane þjálfar liðið og gaf sig til tals við undirritaðan strax að leik loknum en rauk út þegar talið barst að ísraelska fánanum sem leikmaður liðsins flaggaði við fögnuð opnunarmarksins. 30. nóvember 2023 17:17
Leikur stöðvaður því snjóboltum rigndi yfir markvörð gestanna Stöðva þurfti leik HJK og Aberdeen í Sambandsdeild Evrópu þar sem stuðningsfólk heimamanna gat ekki hætt að kasta snjóboltum í markvörð Skotanna. 30. nóvember 2023 20:06
Brighton upp úr riðlinum Brighton & Hove Albion er komið upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni í knattspyrnu. Enn á þó eftir að koma í ljós hvort liðið vinnur riðilinn og fer beint í 16-liða úrslit eða hvort Marseille steli toppsætinu. 30. nóvember 2023 19:50