HM í handbolta: Angóla nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 23:26 Frakkland vann eins nauman sigur og hægt er. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Angóla og Frakkland, hin liðin í riðli Íslands á HM kvenna í handbolta, mættust í kvöld. Var Angóla grátlega nálægt því að stela stigi gegn Frakklandi. Fyrr í kvöld hafði Ísland tapað gegn Slóveníu sem tyllti sér þar með á topp D-riðils. Ísland mætir svo Frakklandi á laugardag og Angóla á mánudag. Leikur Angóla og Frakklands var hin mesta skemmtun en Angóla kom gríðarlega á óvart og leiddi mest með þremur mörkum snemma í fyrri hálfleik. Frakkarnir létu það ekki á sig fá og sneru taflinu við fyrir hálfleik, staðan þá 18-15 Frakklandi í vil. Angóla lét ekki deigan síga og minnkaði muninn í aðeins eitt mark snemma í síðari hálfleik. Staðan var svo jöfn þegar skammt var til leiksloka. Á endanum reyndist Frakkland sterkara og vann eins nauman sigur og hægt er, lokatölur 30-29. Frakkland og Slóvenía eru þar af leiðandi með tvö stig eftir fyrstu umferð en Ísland og Angóla án stiga. Alicia Toublanc og Chloé Valentini voru markahæstar hjá Frakklandi með 6 mörk hvor. Isabel Evelize Wangimba Guialo var markahæst hjá Angóla, einnig með 6 mörk. Aðrir leikir voru ekki jafn spennandi. Ungverjaland vann Paragvæ með 23 marka mun, lokatölur 35-12. Pólland vann Íran með 20 marka mun, 35-15 og Tékkland vann Kongó með 10 marka mun, 32-22. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
Fyrr í kvöld hafði Ísland tapað gegn Slóveníu sem tyllti sér þar með á topp D-riðils. Ísland mætir svo Frakklandi á laugardag og Angóla á mánudag. Leikur Angóla og Frakklands var hin mesta skemmtun en Angóla kom gríðarlega á óvart og leiddi mest með þremur mörkum snemma í fyrri hálfleik. Frakkarnir létu það ekki á sig fá og sneru taflinu við fyrir hálfleik, staðan þá 18-15 Frakklandi í vil. Angóla lét ekki deigan síga og minnkaði muninn í aðeins eitt mark snemma í síðari hálfleik. Staðan var svo jöfn þegar skammt var til leiksloka. Á endanum reyndist Frakkland sterkara og vann eins nauman sigur og hægt er, lokatölur 30-29. Frakkland og Slóvenía eru þar af leiðandi með tvö stig eftir fyrstu umferð en Ísland og Angóla án stiga. Alicia Toublanc og Chloé Valentini voru markahæstar hjá Frakklandi með 6 mörk hvor. Isabel Evelize Wangimba Guialo var markahæst hjá Angóla, einnig með 6 mörk. Aðrir leikir voru ekki jafn spennandi. Ungverjaland vann Paragvæ með 23 marka mun, lokatölur 35-12. Pólland vann Íran með 20 marka mun, 35-15 og Tékkland vann Kongó með 10 marka mun, 32-22.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Tekur við af læriföður sínum Íslenski boltinn Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Fleiri fréttir Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Sjá meira
HM í handbolta: Þýskaland marði Japan Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu. 30. nóvember 2023 19:06
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47