Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 13:52 Arsenal og Liverpool mætast í þriðju umferð FA-bikarsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira