Harðlega gagnrýndur fyrir að stöðva ekki bardaga: „Líf fólks er í húfi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2023 13:30 Jalin Turner lætur höggin dynja á Bobby Green. getty/Josh Hedges Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt dómara harðlega fyrir að vera of lengi að stöðva bardaga Jalins Turner og Bobbys Green um helgina. Kerry Hatley fékk bágt fyrir að stöðva ekki bardagann þegar Turner lét höggin dynja á Green þegar hann lá í striganum og var ófær um að verja sig. „Hann veit að hann gerði mistök í kvöld og líður ekki vel með það svo þetta er óheppilegt,“ sagði White um atvikið. „Þetta var klárlega slæmt stopp.“ Fyrrverandi heimsmeistarinn Michael Bisping gekk enn lengra í gagnrýni sinni á Hatley. „Hann sneri manninn niður og var laminn af heimsklassa, kraftmiklum bardagakappa. Kerry Hatley er frábær dómari en eftir hverju í andskotanum var hann að bíða? Líf fólks og heilsa þess til frambúðar er í húfi. Þetta var viðbjóðslegt og skammarlegt,“ sagði Bisping sem fjallaði um bardagann á ESPN. Sjálfur sagðist Turner hafa velt fyrir sér hvort bardaginn hefði átt að vera stöðvaður en óttaðist að Green myndi svara fyrir sig og snúa dæminu sér í vil. „Bobby er grjótharður kappi. Það er eins og það er. Hann er heill og var eðlilegur eftir bardagann. Við áttum gott spjall svo ég var ánægður með að hann var í góðu ástandi,“ sagði Turner sem hann sinn fjórtánda sigur í 21 bardaga um helgina. Hann hafði tapað tveimur bardögum í röð fyrir viðureignina gegn Green. MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Kerry Hatley fékk bágt fyrir að stöðva ekki bardagann þegar Turner lét höggin dynja á Green þegar hann lá í striganum og var ófær um að verja sig. „Hann veit að hann gerði mistök í kvöld og líður ekki vel með það svo þetta er óheppilegt,“ sagði White um atvikið. „Þetta var klárlega slæmt stopp.“ Fyrrverandi heimsmeistarinn Michael Bisping gekk enn lengra í gagnrýni sinni á Hatley. „Hann sneri manninn niður og var laminn af heimsklassa, kraftmiklum bardagakappa. Kerry Hatley er frábær dómari en eftir hverju í andskotanum var hann að bíða? Líf fólks og heilsa þess til frambúðar er í húfi. Þetta var viðbjóðslegt og skammarlegt,“ sagði Bisping sem fjallaði um bardagann á ESPN. Sjálfur sagðist Turner hafa velt fyrir sér hvort bardaginn hefði átt að vera stöðvaður en óttaðist að Green myndi svara fyrir sig og snúa dæminu sér í vil. „Bobby er grjótharður kappi. Það er eins og það er. Hann er heill og var eðlilegur eftir bardagann. Við áttum gott spjall svo ég var ánægður með að hann var í góðu ástandi,“ sagði Turner sem hann sinn fjórtánda sigur í 21 bardaga um helgina. Hann hafði tapað tveimur bardögum í röð fyrir viðureignina gegn Green.
MMA Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira