Man City gæti átt yfir höfði sér refsingu vegna hegðunar leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 23:02 Leikmenn Man City langt því frá sáttir. ames Gill/Getty Images Enska knattspyrnusambandið er ekki sátt með hegðun leikmanna Manchester City í 3-3 jafnteflinu gegn Tottenham Hotspur um helgina. Gætu Englandsmeistararnir átt yfir höfði sér refsingu. Leikmenn Man City brugðust vægast sagt illa við þegar Simon Hooper, dómari leiksins, dæmdi brot á Tottenham undir lok leiks þegar Jack Grealish var að því virtist sloppinn einn í gegn. Þegar Hooper blés í flautuna voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma og þó Grealish hafi verið langt frá marki stefndi allt í að hann yrði einn gegn markverði gestanna. Í stað þess að nýta hagnaðinn þá blés Hooper í flautu sína og segja má að norski framherjinn Erling Braut Håland hafi gjörsamlega misst vitið. Hann óð að Hopper sem var örskömmu síðar umkringdur leikmönnum Man City. Enska knattspyrnusambandið er einkar óánægt með hegðun leikmanna liðsins og gæti félagið átt yfir höfði sér refsingu. Talið er að atvik sem þessi séu ástæða þess að sambandið stefni á að setja reglur sem gera það verkum að aðeins fyrirliðar liða megi tala við dómara á meðan leik stendur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Leikmenn Man City brugðust vægast sagt illa við þegar Simon Hooper, dómari leiksins, dæmdi brot á Tottenham undir lok leiks þegar Jack Grealish var að því virtist sloppinn einn í gegn. Þegar Hooper blés í flautuna voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma og þó Grealish hafi verið langt frá marki stefndi allt í að hann yrði einn gegn markverði gestanna. Í stað þess að nýta hagnaðinn þá blés Hooper í flautu sína og segja má að norski framherjinn Erling Braut Håland hafi gjörsamlega misst vitið. Hann óð að Hopper sem var örskömmu síðar umkringdur leikmönnum Man City. Enska knattspyrnusambandið er einkar óánægt með hegðun leikmanna liðsins og gæti félagið átt yfir höfði sér refsingu. Talið er að atvik sem þessi séu ástæða þess að sambandið stefni á að setja reglur sem gera það verkum að aðeins fyrirliðar liða megi tala við dómara á meðan leik stendur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira