Nadal stefnir á endurkomu í janúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 23:30 Rafael Nadal stefnir á endurkomu á tennisvöllinn á nýju ári. Borja B. Hojas/Getty Images for Kia Rafael Nadal, einn besti tenniskappi sögunnar, stefnir á að snúa aftur á völlinn í janúar þegar Opna ástralska risamótið fer fram. Hinn 37 ára gamli Nadal hefur verið frá keppni síðan á Opna ástralska fyrr á þessu ári þegar hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann stefnir því á að mæta aftur til leiks nánast sléttu ári eftir meiðslin. Rafael Nadal Named In Australian Open Entry List After One Year Injury https://t.co/HcDW58x8DA @NaijaNews #NaijaNews— Naija News (@NaijaNews) December 7, 2023 Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hinn litríki Nick Kyrgios verði með þegar Opna ástralska hefst í næsta mánuði. Kyrgios, sem komst alla leið í úrslit á Wimbeldon-mótinu árið 2022, hefur þurft að glíma við margvísleg meiðsli á árinu og hefur misst af öllum fjórum risamótunum. Ástralinn hefur þurft að glíma við meiðsli í úlnlið, hné og fæti og greindi frá því í síðasta mánuði að allt þyrfti að ganga upp ef hann ætlaði sér að taka þátt á Opna ástralska. Þá má hins vegar búast við því að ríkjandi meistarinn, Novak Djokovic, mæti til leiks. Djokovic mun þá freista þess að vinna risamótið í tólfta sinn og sinn 25. risatitil í heildina. Nadal og Djokovic hafa háð harða baráttu á tennisvellinum undanfarin ár og hefur Nadal fagnað sigri á risamóti 22 sinnum. Hann greindi þó frá því fyrr á þessu ári að árið 2024 yrði líkleg hans síðasta keppnisár. Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Nadal hefur verið frá keppni síðan á Opna ástralska fyrr á þessu ári þegar hann þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Hann stefnir því á að mæta aftur til leiks nánast sléttu ári eftir meiðslin. Rafael Nadal Named In Australian Open Entry List After One Year Injury https://t.co/HcDW58x8DA @NaijaNews #NaijaNews— Naija News (@NaijaNews) December 7, 2023 Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hinn litríki Nick Kyrgios verði með þegar Opna ástralska hefst í næsta mánuði. Kyrgios, sem komst alla leið í úrslit á Wimbeldon-mótinu árið 2022, hefur þurft að glíma við margvísleg meiðsli á árinu og hefur misst af öllum fjórum risamótunum. Ástralinn hefur þurft að glíma við meiðsli í úlnlið, hné og fæti og greindi frá því í síðasta mánuði að allt þyrfti að ganga upp ef hann ætlaði sér að taka þátt á Opna ástralska. Þá má hins vegar búast við því að ríkjandi meistarinn, Novak Djokovic, mæti til leiks. Djokovic mun þá freista þess að vinna risamótið í tólfta sinn og sinn 25. risatitil í heildina. Nadal og Djokovic hafa háð harða baráttu á tennisvellinum undanfarin ár og hefur Nadal fagnað sigri á risamóti 22 sinnum. Hann greindi þó frá því fyrr á þessu ári að árið 2024 yrði líkleg hans síðasta keppnisár.
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Sjá meira