HM kvenna: Tékkland með mikilvægan sigur á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2023 18:59 Markéta Jeřábková var frábær í liði Tékklands í kvöld. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Tékkland vann mikilvægan sigur á Spáni í milliriðli IV á HM kvenna í handbolta. Sigurinn þýðir að báðar þjóðir eru með sex stig sem stendur og Tékkland á því enn möguleika á að komast áfram. Þá er Frakkland enn með fullt hús stiga. Sigur Tékklands var á endanum einkar öruggur eftir jafnar upphafsmínútur. Staðan í hálfleik var 13-9 en munurinn jókst enn frekar í síðari hálfleik. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn upp í átta mörk, lokatölur 30-22. Markéta Jeřábková var markahæst í liði Tékklands með 9 mörk. Þar á eftir kom Veronika Malá með 7 mörk. Hjá Spáni var Paulina Perez Buforn markahæst með 6 mörk. Í hinum leik milliriðils IV vann Brasilía öruggan sigur á Argentínu, lokatölur 33-19. Victory smiles for France and Czechia in two influential matches for their main round groups Next matches at 20:30 CET #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/V6HxeNXSoh— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Síðar í kvöld mætast Úkraína og Holland en fyrrnefnda liðið er án stiga á meðan Hollendingar eru á toppnum með sex stig. Í milliriðli II hélt Frakkland áfram á sigurbraut með öruggum tíu marka sigri á Suður-Kóreu, lokatölur 32-22. Orlane Kanor var markahæst í liði Frakklands með 7 mörk úr jafn mörgum skotum. Í hinum leik milliriðilsins vann Angóla fimm marka sigur á Austurríki, lokatölur 30-25. Marta Alberto builds a brick wall and Angola collect their first win at #DENNORSWE2023 18 saves 42 rate 1 assist pic.twitter.com/lbx9D14G7e— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Staðan í riðlinum er þannig að Frakkland er með 8 stig á toppnum en síðar í kvöld mætast Noregur og Slóvenía í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið fer áfram. Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Sigur Tékklands var á endanum einkar öruggur eftir jafnar upphafsmínútur. Staðan í hálfleik var 13-9 en munurinn jókst enn frekar í síðari hálfleik. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn upp í átta mörk, lokatölur 30-22. Markéta Jeřábková var markahæst í liði Tékklands með 9 mörk. Þar á eftir kom Veronika Malá með 7 mörk. Hjá Spáni var Paulina Perez Buforn markahæst með 6 mörk. Í hinum leik milliriðils IV vann Brasilía öruggan sigur á Argentínu, lokatölur 33-19. Victory smiles for France and Czechia in two influential matches for their main round groups Next matches at 20:30 CET #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/V6HxeNXSoh— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Síðar í kvöld mætast Úkraína og Holland en fyrrnefnda liðið er án stiga á meðan Hollendingar eru á toppnum með sex stig. Í milliriðli II hélt Frakkland áfram á sigurbraut með öruggum tíu marka sigri á Suður-Kóreu, lokatölur 32-22. Orlane Kanor var markahæst í liði Frakklands með 7 mörk úr jafn mörgum skotum. Í hinum leik milliriðilsins vann Angóla fimm marka sigur á Austurríki, lokatölur 30-25. Marta Alberto builds a brick wall and Angola collect their first win at #DENNORSWE2023 18 saves 42 rate 1 assist pic.twitter.com/lbx9D14G7e— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Staðan í riðlinum er þannig að Frakkland er með 8 stig á toppnum en síðar í kvöld mætast Noregur og Slóvenía í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið fer áfram. Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira