Botnlið Sheffield með óvæntan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 17:16 Chris Wilder elskar þrjú stig. Michael Regan/Getty Images Botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, vann óvæntan 1-0 sigur á Brentford í dag. Burnley gerði 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion á útivelli og sömu sögu er að segja af Úlfunum og Nottingham Forest. Chris Wilder tók við stjórn Sheffield á dögunum og eftir tap gegn Liverpool þá stýrði hann liðinu frá Stálborginni til sigurs í dag. Eina mark leiks Sheffield og Brentford skoraði lánsmaðurinn James McAtee eftir undirbúning Gustavo Hamer undir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0 og Sheffield áfram á botni deildarinnar en nú með 8 stig líkt og Burnley. Brentford er í 11. sæti með 19 stig. COME ON YOU BLADES! pic.twitter.com/KMuCM4zb4s— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 9, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem náði óvænt í stig gegn Brighton. Ungstirnið Wilson Odobert kom Burnley yfir í fyrri hálfleik en Simon Adingra jafnaði metin fyrir heimamenn í þeim síðari. Jóhann Berg spilaði 58 mínútur. Just before half time, and Burnley have the first goal!Wilson Odobert's shot from the edge of the box heads into the top corner, but not without taking a deflection on its way goalwards#BHABUR pic.twitter.com/GFB4TAbSuv— Premier League (@premierleague) December 9, 2023 Að lokum gerðu Úlfarnir og Forest 1-1 jafntefli. Harry Toffolo kom gestunum yfir en Matheus Cunha jafnaði fyrir Úlfana. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Chris Wilder tók við stjórn Sheffield á dögunum og eftir tap gegn Liverpool þá stýrði hann liðinu frá Stálborginni til sigurs í dag. Eina mark leiks Sheffield og Brentford skoraði lánsmaðurinn James McAtee eftir undirbúning Gustavo Hamer undir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 1-0 og Sheffield áfram á botni deildarinnar en nú með 8 stig líkt og Burnley. Brentford er í 11. sæti með 19 stig. COME ON YOU BLADES! pic.twitter.com/KMuCM4zb4s— Sheffield United (@SheffieldUnited) December 9, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem náði óvænt í stig gegn Brighton. Ungstirnið Wilson Odobert kom Burnley yfir í fyrri hálfleik en Simon Adingra jafnaði metin fyrir heimamenn í þeim síðari. Jóhann Berg spilaði 58 mínútur. Just before half time, and Burnley have the first goal!Wilson Odobert's shot from the edge of the box heads into the top corner, but not without taking a deflection on its way goalwards#BHABUR pic.twitter.com/GFB4TAbSuv— Premier League (@premierleague) December 9, 2023 Að lokum gerðu Úlfarnir og Forest 1-1 jafntefli. Harry Toffolo kom gestunum yfir en Matheus Cunha jafnaði fyrir Úlfana.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55 Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sjá meira
Man United í krísu á ný eftir afhroð gegn Bournemouth Bournemouth gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United 3-0 á Old Trafford í Manchester í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Bournemouth hefur nú unnið fimm af síðustu sjö leikjum sínum. 9. desember 2023 16:55
Harvey Elliott skaut Liverpool á toppinn Liverpool skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-1 útisigri gegn tíu mönnum Crystal Palace í dag. 9. desember 2023 14:33
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti