Frakkland fyrstar til að leggja Noreg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 21:35 Estelle Nze Minko var frábær í dag. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Frakkland vann Noreg með eins marks mun í lokaleik milliriðils II á HM kvenna í handbolta. Leikurinn skar úr um hvort lið myndi vinna riðilinn en bæði voru komin áfram í 8-liða úrslit. Eftir gríðarlega spennandi leik fór það svo að Frakkland vann með minnsta mun mögulegum, einu marki. Lokatölur 24-23 og toppsætið Frakklands. Estelle Nze Minko var markahæst í liði Frakklands með 6 mörk. Hjá Noregi voru Nora Mørk og Vilde Mortensen Ingstad markahæstar með 4 mörk hvor. Fyrr í dag vann Slóvenía fimm marka sigur á Austurríki, 32-27, og Angóla vann Suður-Kóreu með tveimur mörkum, 33-31. Í milliriðli IV vann Holland átta marka sigur á Spáni, 29-21, og fer inn í 8-liða úrslitin með fullt hús stiga úr milliriðli. Hefði Spánn nælt í stig, í eintölu eða fleirtölu, hefði liðið komist áfram. Markahæst í liði Hollands var Zoë Sprengers með 6 mörk. Lois Abbingh and Danila So Delgado blowing up the net #DENNORSWE2023 #aimtoexcite @Handbal_NL @RFEBalonmano pic.twitter.com/wZiC9AtaTt— International Handball Federation (@ihf_info) December 10, 2023 Brasilía endaði í 2. sæti eftir þriggja marka sigur á Tékklandi, lokatölur 30-27. Þá vann Argentína fimm marka sigur á Úkraínu, lokatölur 25-20. Brasilía, Tékkland og Spánn enduðu öll með sex stig en Brasilía fer áfram í 8-liða úrslit. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira
Eftir gríðarlega spennandi leik fór það svo að Frakkland vann með minnsta mun mögulegum, einu marki. Lokatölur 24-23 og toppsætið Frakklands. Estelle Nze Minko var markahæst í liði Frakklands með 6 mörk. Hjá Noregi voru Nora Mørk og Vilde Mortensen Ingstad markahæstar með 4 mörk hvor. Fyrr í dag vann Slóvenía fimm marka sigur á Austurríki, 32-27, og Angóla vann Suður-Kóreu með tveimur mörkum, 33-31. Í milliriðli IV vann Holland átta marka sigur á Spáni, 29-21, og fer inn í 8-liða úrslitin með fullt hús stiga úr milliriðli. Hefði Spánn nælt í stig, í eintölu eða fleirtölu, hefði liðið komist áfram. Markahæst í liði Hollands var Zoë Sprengers með 6 mörk. Lois Abbingh and Danila So Delgado blowing up the net #DENNORSWE2023 #aimtoexcite @Handbal_NL @RFEBalonmano pic.twitter.com/wZiC9AtaTt— International Handball Federation (@ihf_info) December 10, 2023 Brasilía endaði í 2. sæti eftir þriggja marka sigur á Tékklandi, lokatölur 30-27. Þá vann Argentína fimm marka sigur á Úkraínu, lokatölur 25-20. Brasilía, Tékkland og Spánn enduðu öll með sex stig en Brasilía fer áfram í 8-liða úrslit.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Sjá meira