Ofurtölvan telur Magdeburg eiga þrettán prósent möguleika að verja titilinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 17:01 Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgarinnar í Meistaradeild Evrópu á síðasta tímabili. getty/Marius Becker Samkvæmt útreikningum tölfræðisérfræðingsins Julians Rux á Handballytics á Barcelona mesta möguleika á að vinna Meistaradeild Evrópu í handbolta. Ofurtölva Rux telur Börsunga eiga 37,6 prósent möguleika á að verða Evrópumeistara. Barcelona komst í úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en tapaði fyrir Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson fremstan í flokki. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eiga Gísli, Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og félagar í Magdeburg 12,9 prósent möguleika á að verja titilinn. Næstlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina er Veszprém sem Bjarki Már Elísson leikur með. Ofurtölvan gefur ungversku meisturunum 16,4 prósent möguleika á sigri í Meistaradeildinni. @handballytics has taken out the calculator to analyse in more than 1 0 0 0 0 simulations. Who has more chances to reach the play-offs, quarter-finals, #ehffinal4 and win the #ehfcl Read it here and tell us who is your favourite! https://t.co/KjszBdG6rR pic.twitter.com/eZBwIAfK6X— EHF Champions League (@ehfcl) December 11, 2023 Möguleikar Hauks Þrastarsonar og félaga í Kielce eru aðeins taldir 4,4 prósent. Það er samt töluvert meira en Kolstad, sem Sigvaldi Guðjónsson leikur með. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eru möguleikar Noregsmeistaranna bara 0,8 prósent. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Ofurtölva Rux telur Börsunga eiga 37,6 prósent möguleika á að verða Evrópumeistara. Barcelona komst í úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili en tapaði fyrir Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson fremstan í flokki. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eiga Gísli, Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og félagar í Magdeburg 12,9 prósent möguleika á að verja titilinn. Næstlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina er Veszprém sem Bjarki Már Elísson leikur með. Ofurtölvan gefur ungversku meisturunum 16,4 prósent möguleika á sigri í Meistaradeildinni. @handballytics has taken out the calculator to analyse in more than 1 0 0 0 0 simulations. Who has more chances to reach the play-offs, quarter-finals, #ehffinal4 and win the #ehfcl Read it here and tell us who is your favourite! https://t.co/KjszBdG6rR pic.twitter.com/eZBwIAfK6X— EHF Champions League (@ehfcl) December 11, 2023 Möguleikar Hauks Þrastarsonar og félaga í Kielce eru aðeins taldir 4,4 prósent. Það er samt töluvert meira en Kolstad, sem Sigvaldi Guðjónsson leikur með. Samkvæmt útreikningum ofurtölvunnar eru möguleikar Noregsmeistaranna bara 0,8 prósent.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira