Einn ástsælasti tónlistarmaður Norðmanna látinn Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2023 07:01 Ole Paus á tónleikum á Manefestivalen í Fredrikstad í júlí síðastliðinn. Getty Einn ástsælandi vísnasöngvari Norðmanna, Ole Paus, er látinn, 76 ára að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Paus hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsinu í Drammen í nótt. Ole Paus fékk heilablóðfall í haust og segir sonur hans að Paus hafi aldrei jafnað sig. Paus er talinn hafa haft mikil áhrif á norskt tónlistarlíf en hann á samdi flutti lög á borð við Innerst i sjelen og Mitt lille land sem fyrir löngu eru orðin sígild í Noregi. Lagið Mitt lille land samdi Paus upprunalega árið 1994 í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um hvort Noregur ætti að gerast aðili að Evrópusambandinu, en Paus barðist á sínum tíma fyrir ESB-aðild landsins. Lagið varð svo aftur vinsælt í tengslum við sorgarferli Norðmanna í kjölfar fjöldamorðsins og hryðjuverkanna í Osló og Útey árið 2011, þá í flutningi Maria Mena, Maria Solheim og Susanne Sundfør og svo Paus sjálfs. Paus hóf tónlistarferil sinn í kringum árið 1970 og hefur um áratuga skeið verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, en hann átti meðal annars farsælt samstarf með tónlistarmanninum Jonas Fjeld. Hann vann á ferli sínum til fjölda verðlauna og er í hópi handhafa Spellemannprisen sem talin eru virtustu tónlistarverðlaun Norðmanna. Auk þess að vera tónlistarmaður starfaði hann sem þáttastjórnandi, rithöfundur og leikari. Noregur Andlát Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Norskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Paus hafi andast í faðmi fjölskyldu sinnar á sjúkrahúsinu í Drammen í nótt. Ole Paus fékk heilablóðfall í haust og segir sonur hans að Paus hafi aldrei jafnað sig. Paus er talinn hafa haft mikil áhrif á norskt tónlistarlíf en hann á samdi flutti lög á borð við Innerst i sjelen og Mitt lille land sem fyrir löngu eru orðin sígild í Noregi. Lagið Mitt lille land samdi Paus upprunalega árið 1994 í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um hvort Noregur ætti að gerast aðili að Evrópusambandinu, en Paus barðist á sínum tíma fyrir ESB-aðild landsins. Lagið varð svo aftur vinsælt í tengslum við sorgarferli Norðmanna í kjölfar fjöldamorðsins og hryðjuverkanna í Osló og Útey árið 2011, þá í flutningi Maria Mena, Maria Solheim og Susanne Sundfør og svo Paus sjálfs. Paus hóf tónlistarferil sinn í kringum árið 1970 og hefur um áratuga skeið verið einn ástsælasti tónlistarmaður landsins, en hann átti meðal annars farsælt samstarf með tónlistarmanninum Jonas Fjeld. Hann vann á ferli sínum til fjölda verðlauna og er í hópi handhafa Spellemannprisen sem talin eru virtustu tónlistarverðlaun Norðmanna. Auk þess að vera tónlistarmaður starfaði hann sem þáttastjórnandi, rithöfundur og leikari.
Noregur Andlát Tónlist Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira