Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 09:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu spila í Puma búningum næstu árin en samningur Puma og KSÍ er til 2026. Vísir/Hulda Margrét Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Forráðamenn Puma segja að það hafi verið ákveðið árið 2022 að hætta samstarfinu og samningurinn við Serbíu verði heldur ekki endurnýjaður. Puma will end its sponsorship of Israel s football federation after 2024, saying the decision is unrelated to the war in Gaza https://t.co/bmV5IJCd5Y— Bloomberg UK (@BloombergUK) December 12, 2023 Puma segir við Reuters að þetta hafi ekkert með átök Ísraels og Palestínu að gera. Ákvörðunin tengist því að Puma ætli að fækka landsliðunum sem þau eru með á sínum snærum en einbeita sér frekar að því að gera meira fyrir þau stærri. Samningur Puma og Ísrael hefur verið í gildi frá árinu 2018 en ísraelsku landsliðin hafa spilað í Puma búningum síðan. Ísraelska landsliðið á möguleika á að komast á sitt fyrsta stórmót í 54 ár. Liðið mætir Íslandi í undanúrslitum Þjóðadeildarumspilsins en það landslið sem vinnur bæði undanúrslitin og úrslitaleikinn kemst inn á EM í Þýskalandi 2024. Íslenska landsliðið spilar í Puma og hefur gert það frá árinu 2020. Samingur KSÍ og Puma var til sex ára og rennur því ekki út fyrr en árið 2026. Puma to end sponsorship of Israel's national football team next year https://t.co/xHlIukXBkg pic.twitter.com/1KNllHi0hm— Reuters (@Reuters) December 12, 2023 Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Forráðamenn Puma segja að það hafi verið ákveðið árið 2022 að hætta samstarfinu og samningurinn við Serbíu verði heldur ekki endurnýjaður. Puma will end its sponsorship of Israel s football federation after 2024, saying the decision is unrelated to the war in Gaza https://t.co/bmV5IJCd5Y— Bloomberg UK (@BloombergUK) December 12, 2023 Puma segir við Reuters að þetta hafi ekkert með átök Ísraels og Palestínu að gera. Ákvörðunin tengist því að Puma ætli að fækka landsliðunum sem þau eru með á sínum snærum en einbeita sér frekar að því að gera meira fyrir þau stærri. Samningur Puma og Ísrael hefur verið í gildi frá árinu 2018 en ísraelsku landsliðin hafa spilað í Puma búningum síðan. Ísraelska landsliðið á möguleika á að komast á sitt fyrsta stórmót í 54 ár. Liðið mætir Íslandi í undanúrslitum Þjóðadeildarumspilsins en það landslið sem vinnur bæði undanúrslitin og úrslitaleikinn kemst inn á EM í Þýskalandi 2024. Íslenska landsliðið spilar í Puma og hefur gert það frá árinu 2020. Samingur KSÍ og Puma var til sex ára og rennur því ekki út fyrr en árið 2026. Puma to end sponsorship of Israel's national football team next year https://t.co/xHlIukXBkg pic.twitter.com/1KNllHi0hm— Reuters (@Reuters) December 12, 2023
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira