Ingibergur um handtöku Charisse Fairley: Lenti í einhverjum útistöðum síðasta sumar Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2023 07:30 Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis. Vísir/Hulda Margrét Charisse Fairley, leikmaður Grindavíkur, var handtekin í Bandaríkjunum þann 2. nóvember síðastliðinn. Fairley hefur spilað síðustu fjóra leiki með Grindavík eftir handtökuna. Ingibergur Þ. Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, tjáði sig um málið í viðtali við Vísi. „Ég veit ekki almennilega hvað gerðist annað en það að hún sé komin hingað aftur og með leyfi til þess að spila. Hún er okkar stelpa þar sem hún er hugljúf og góð. Við stöndum með henni og þess vegna er hún komin aftur.“ Mál Fairley rataði í fréttirnar skömmu eftir að hún var handtekin en hvernig horfði það við stjórn Grindavíkur? „Enn þann dag í dag veit ég ekki ekki almennilega hvað gerðist og ég veit ekki alveg um hvað málið snýst. Auðvitað dauðbrá manni þar sem hún var á leiðinni í frí í landsleikjahléi deildarinnar þar sem hún fór með öðrum leikmanni erlendis og var handtekin.“ „Þú getur verið handtekinn fyrir hraðasekt í Bandaríkjunum. Ég held og vona að þetta hafi verið stormur í vatnsglasi og að hún sé komin til að vera.“ Þrátt fyrir að vita ekki allt um málið hafði Ingibergur ekki áhyggjur af því að Fairley væri að leyna einhverju frá Grindavík. „Ég veit að hún lenti í einhverjum í útistöðum síðasta sumar við einhverja manneskju. Ég hef í rauninni ekkert verið að draga upp úr henni hvað gerðist enda er það hlutverk þjálfarans frekar en mitt.“ Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Subway-deild kvenna á þessu ári. Leikmenn Grindavíkur eru því komnir í frí en Ingibergur hafði ekki áhyggjur af því að það yrðu eftirmálar af handtöku Fairley fari hún til Bandaríkjanna. „Nei, alls ekki. Annars hefði hún aldrei komið aftur. Það var skoðað hvort þetta mál væri ekki afgreitt svo hún væri ekki að fara á miðju tímabili eða á óheppilegum tíma fyrir liðið,“ sagði Ingibergur að lokum. UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Ingibergur Þ. Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, tjáði sig um málið í viðtali við Vísi. „Ég veit ekki almennilega hvað gerðist annað en það að hún sé komin hingað aftur og með leyfi til þess að spila. Hún er okkar stelpa þar sem hún er hugljúf og góð. Við stöndum með henni og þess vegna er hún komin aftur.“ Mál Fairley rataði í fréttirnar skömmu eftir að hún var handtekin en hvernig horfði það við stjórn Grindavíkur? „Enn þann dag í dag veit ég ekki ekki almennilega hvað gerðist og ég veit ekki alveg um hvað málið snýst. Auðvitað dauðbrá manni þar sem hún var á leiðinni í frí í landsleikjahléi deildarinnar þar sem hún fór með öðrum leikmanni erlendis og var handtekin.“ „Þú getur verið handtekinn fyrir hraðasekt í Bandaríkjunum. Ég held og vona að þetta hafi verið stormur í vatnsglasi og að hún sé komin til að vera.“ Þrátt fyrir að vita ekki allt um málið hafði Ingibergur ekki áhyggjur af því að Fairley væri að leyna einhverju frá Grindavík. „Ég veit að hún lenti í einhverjum í útistöðum síðasta sumar við einhverja manneskju. Ég hef í rauninni ekkert verið að draga upp úr henni hvað gerðist enda er það hlutverk þjálfarans frekar en mitt.“ Það verða ekki spilaðir fleiri leikir í Subway-deild kvenna á þessu ári. Leikmenn Grindavíkur eru því komnir í frí en Ingibergur hafði ekki áhyggjur af því að það yrðu eftirmálar af handtöku Fairley fari hún til Bandaríkjanna. „Nei, alls ekki. Annars hefði hún aldrei komið aftur. Það var skoðað hvort þetta mál væri ekki afgreitt svo hún væri ekki að fara á miðju tímabili eða á óheppilegum tíma fyrir liðið,“ sagði Ingibergur að lokum.
UMF Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira