Rebecca Welch fyrst kvenna til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 18:01 Rebecca Welch hefur átt gott ár. EPA-EFE/DANIEL HAMBURY Þann 23. desember mun Rebecca Welch skrá sig í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar. Hún verður þá fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hin fertuga Welch hóf að dæma árið 2010 og varð í janúar á þessu ári fyrsta konan til að dæma í Championship-deildinni eða ensku B-deildinni. Í nóvember var hún fjórði dómari þegar Fulham tók á móti Manchester United en á á Þorláksmessu mun hún flauta leik Fulham og Burnley. Þá hefur verið gefið út að Sam Allison muni dæma leik Sheffield United og Luton Town þann 26. desember. Hann verður fyrsti svarti dómari deildarinnar síðan Uriah Rennie dæmdi síðast í ensku úrvalsdeildinni árið 2008. „Þetta eru mikilvæg augnablik fyrir Rebeccu og Shaw en bæði eru dómarar sem búa yfir gríðarlegum gæðum. Þau eiga tækifæri sín svo sannarlega skilið,“ sagði Howard Webb, yfirmaður dómaramála á Englandi. History will be made in the Premier League this Christmas...Rebecca Welch will become the competition's first woman referee and Sam Allison the first black official to take charge of a match for 15 years — Premier League (@premierleague) December 14, 2023 Í júlí á þessu ári opinberaði enska knattspyrnusambandið að það stefndi á að auka fjölbreytni dómara á Englandi. Þegar kemur að dómgæslu í atvinnumannadeildum Englands eru 97 prósent dómara hvítir og vill enska sambandið breyta þeirri staðreynd. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Hin fertuga Welch hóf að dæma árið 2010 og varð í janúar á þessu ári fyrsta konan til að dæma í Championship-deildinni eða ensku B-deildinni. Í nóvember var hún fjórði dómari þegar Fulham tók á móti Manchester United en á á Þorláksmessu mun hún flauta leik Fulham og Burnley. Þá hefur verið gefið út að Sam Allison muni dæma leik Sheffield United og Luton Town þann 26. desember. Hann verður fyrsti svarti dómari deildarinnar síðan Uriah Rennie dæmdi síðast í ensku úrvalsdeildinni árið 2008. „Þetta eru mikilvæg augnablik fyrir Rebeccu og Shaw en bæði eru dómarar sem búa yfir gríðarlegum gæðum. Þau eiga tækifæri sín svo sannarlega skilið,“ sagði Howard Webb, yfirmaður dómaramála á Englandi. History will be made in the Premier League this Christmas...Rebecca Welch will become the competition's first woman referee and Sam Allison the first black official to take charge of a match for 15 years — Premier League (@premierleague) December 14, 2023 Í júlí á þessu ári opinberaði enska knattspyrnusambandið að það stefndi á að auka fjölbreytni dómara á Englandi. Þegar kemur að dómgæslu í atvinnumannadeildum Englands eru 97 prósent dómara hvítir og vill enska sambandið breyta þeirri staðreynd.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira