Leverkusen áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2023 20:30 Leikmenn Leverkusen geta leyft sér að brosa. EPA-EFE/Christopher Neundorf Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram en liðið vann 3-0 sigur á Molde í Evrópudeildinni og flýgur áfram með fullt hús stiga. Þá hefur liðið ekki enn tapað leik heima fyrir. Þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér sigur í riðlinum þá var ekki að sjá að leikmenn Leverkusen hafi slakað á þegar Molde kom í heimsókn í kvöld. Heimamenn skoruðu þrisvar á fyrstu 25 mínútum leiksins. Patrik Schick braut ísinn, Edmond Tapsoba tvöfaldaði forystuna og þá varð leikmaður Molde fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Í síðari hálfleik bættu Adam Hložek og ungstirnið Noah Mbamba við mörkum áður en gestirnir minnkuðu muninn. Lokatölur 5-1 og Leverkusen endar H-riðil með fullt hús stiga, 18 stig eftir 6 leiki. Qarabağ frá Aserbaísjan endar í 2. sæti en liðið vann 2-1 sigur á Häcken í kvöld. Molde fer í Sambandsdeild Evrópu á meðan Häcken lýkur leik án stiga. Í G-riðli tókst Slavia Prag að vinna riðilinn þökk sé 4-0 sigri á Servette en Rómverjar unnu Sheriff Tiraspol 3-0 og enda í 2. sæti. Servette fer í Sambandsdeildina. Önnur úrslit í Evrópudeildinni Panathinaikos 1-2 Maccabi Haifa Rennes 2-3 Villareal Sambandsdeild Evrópu Aberdeen 2-0 Eintracht Frankfurt Fenerbahçe 4-0 Trnava Ferencváros 1-1 Fiorentina Genk 2-0 Čukarički Legia Varsjá 2-0 AZ Alkmaar Ludogorets 1-0 Nordsjælland PAOK 4-2 HJK HŠK Zrinjski 1-1 Aston Villa Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér sigur í riðlinum þá var ekki að sjá að leikmenn Leverkusen hafi slakað á þegar Molde kom í heimsókn í kvöld. Heimamenn skoruðu þrisvar á fyrstu 25 mínútum leiksins. Patrik Schick braut ísinn, Edmond Tapsoba tvöfaldaði forystuna og þá varð leikmaður Molde fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Í síðari hálfleik bættu Adam Hložek og ungstirnið Noah Mbamba við mörkum áður en gestirnir minnkuðu muninn. Lokatölur 5-1 og Leverkusen endar H-riðil með fullt hús stiga, 18 stig eftir 6 leiki. Qarabağ frá Aserbaísjan endar í 2. sæti en liðið vann 2-1 sigur á Häcken í kvöld. Molde fer í Sambandsdeild Evrópu á meðan Häcken lýkur leik án stiga. Í G-riðli tókst Slavia Prag að vinna riðilinn þökk sé 4-0 sigri á Servette en Rómverjar unnu Sheriff Tiraspol 3-0 og enda í 2. sæti. Servette fer í Sambandsdeildina. Önnur úrslit í Evrópudeildinni Panathinaikos 1-2 Maccabi Haifa Rennes 2-3 Villareal Sambandsdeild Evrópu Aberdeen 2-0 Eintracht Frankfurt Fenerbahçe 4-0 Trnava Ferencváros 1-1 Fiorentina Genk 2-0 Čukarički Legia Varsjá 2-0 AZ Alkmaar Ludogorets 1-0 Nordsjælland PAOK 4-2 HJK HŠK Zrinjski 1-1 Aston Villa
Fótbolti Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira