Harry lagði Mirror í hakkaramáli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2023 11:40 Harry Bretaprins var að vonum hæstánægður með niðurstöðuna. EPA-EFE/Christopher Neundorf Harry Bretaprins hefur lagt eigendur breska götublaðsins Daily Mirror í máli sem hann höfðaði á hendur þeim fyrir að hafa brotist inn í síma hans. Þeim hefur verið gert að greiða prinsinum bætur sem nema 140 þúsund pundum eða rúmum 25 milljónum króna. Í umfjöllun BBC um málið kemur fram a dómur hafi fallið í málinu í morgun. Dómari hafi fallist á að fimmtán greinar af 33 sem skrifaðar voru um prinsinn á árunum 2003 til 2009 hafi verið afsprengi þess að brotist hafi verið inn í síma prinsins og hann hakkaður. Þá teldist það sannað að útgefandinn hefði beitt slíkum aðferðum frá 2006 til 2011. Áður hafði prinsinn borið vitni vegna málsins og sagt að umfjöllun blaðsins hefði valdið sér miklum harmi. Hann er fyrsti einstaklingurinn úr konungsfjölskyldunni til að bera vitni í dómsal í Bretlandi í í 130 ár. Dómari í málinu telur ljóst að hátt settir einstaklingar hjá Mirror Group útgefandanum hafi vitað af því að brotist hafi verið inn í síma prinsins. Talsmaður útgefandans hefur þegar beðist afsökunar vegna málsins. Segir útgefandinn að hann muni taka fulla ábyrgð á málinu. Áður hafði útgefandinn einungis viðurkennt að hafa komist að upplýsingum um prinsinn með ólöglegum hætti í eitt skipti. Þá fullyrti lögmaður útgefandans að fréttir af prinsinum hefðu verið fengnar í gegnum heimildarmenn sem voru nánir honum. Í yfirlýsingu frá prinsinum vegna niðurstöðu dómsins segir að dagurinn í dag sé frábær dagur fyrir sannleikann og ábyrgð. Málið hefði haft mikil áhrif á sig. Bretland Kóngafólk Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Innlent Fleiri fréttir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Sjá meira
Í umfjöllun BBC um málið kemur fram a dómur hafi fallið í málinu í morgun. Dómari hafi fallist á að fimmtán greinar af 33 sem skrifaðar voru um prinsinn á árunum 2003 til 2009 hafi verið afsprengi þess að brotist hafi verið inn í síma prinsins og hann hakkaður. Þá teldist það sannað að útgefandinn hefði beitt slíkum aðferðum frá 2006 til 2011. Áður hafði prinsinn borið vitni vegna málsins og sagt að umfjöllun blaðsins hefði valdið sér miklum harmi. Hann er fyrsti einstaklingurinn úr konungsfjölskyldunni til að bera vitni í dómsal í Bretlandi í í 130 ár. Dómari í málinu telur ljóst að hátt settir einstaklingar hjá Mirror Group útgefandanum hafi vitað af því að brotist hafi verið inn í síma prinsins. Talsmaður útgefandans hefur þegar beðist afsökunar vegna málsins. Segir útgefandinn að hann muni taka fulla ábyrgð á málinu. Áður hafði útgefandinn einungis viðurkennt að hafa komist að upplýsingum um prinsinn með ólöglegum hætti í eitt skipti. Þá fullyrti lögmaður útgefandans að fréttir af prinsinum hefðu verið fengnar í gegnum heimildarmenn sem voru nánir honum. Í yfirlýsingu frá prinsinum vegna niðurstöðu dómsins segir að dagurinn í dag sé frábær dagur fyrir sannleikann og ábyrgð. Málið hefði haft mikil áhrif á sig.
Bretland Kóngafólk Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Innlent Fleiri fréttir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Sjá meira