Landris hefur „svo gott sem stöðvast“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 15. desember 2023 17:54 Landris hefur verulega dregið úr sér á síðustu dögum. Vísir/Vilhelm Landris við Svartsengi virðist hafaverulega dregið úr sér og segir Eldfjalla- og náttúrúvárhópur Suðurlands í færslu sinni á Facebook að það hafi svo gott sem stöðvast. Á rauntímamælum Veðurstofunnar og Jarðvísindadeildar Háskóla Íslands sést lítið sem ekkert landris við mæla í Svartsengi, Eldvörpum og Skipastígahrauni. Síðan 10. nóvember hefur mælst mikið landris en byrjaði að draga úr hraða landrissins í kringum mánaðamót. Veðurstofan bíður nákvæmari mælinga Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segist vilja bíða með að lýsa afgerandi yfir því hver staðan er. Veðrið sé búið að vera trufla og því eru mælingar ekki eins nákvæmar. „Við viljum fá bæði fleiri punkta úr þessum gps-gögnum og gefa okkur aðeins lengri tíma til að sjá hvað raunverulega er í gangi. Hvort jörðin sé hætt við þetta eða hvort hún er að halda áfram. Við viljum bíða aðeins og fá skýrari mynd,“ segir hún í samtali við fréttastofu. „Það er að hægja á þessu en spurningin er hvort þetta sé stopp eða ekki,“ segir hún einnig. Skjálftar mælist áfram „Enn eru sjáanlegar láréttar hreyfingar á nokkrum mælum, en verulega hefur dregið úr þeim líka. Um mánaðamótin kom fram að landrisið væri ein aðalástæða þess að áfram væri enn í gildi rýming í Grindavík,“ segir í færslunni. Í frétt sem Veðurstofan birti á síðu sinni fyrr í dag kemur fram að skjálftavirkni sé væg er mælist þó á öllu svæðinu. Um 460 skjálftar hafa, samkvæmt þeim, mælst síðan á þriðjudag, þar af 30 yfir 1,0 og stærsti 2,8. Þar kemur einnig fram að mælingar sýni að landris haldi áfram. Núverandi hættumat gildir til 20. desember næstkomandi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Á rauntímamælum Veðurstofunnar og Jarðvísindadeildar Háskóla Íslands sést lítið sem ekkert landris við mæla í Svartsengi, Eldvörpum og Skipastígahrauni. Síðan 10. nóvember hefur mælst mikið landris en byrjaði að draga úr hraða landrissins í kringum mánaðamót. Veðurstofan bíður nákvæmari mælinga Sigríður Kristjánsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segist vilja bíða með að lýsa afgerandi yfir því hver staðan er. Veðrið sé búið að vera trufla og því eru mælingar ekki eins nákvæmar. „Við viljum fá bæði fleiri punkta úr þessum gps-gögnum og gefa okkur aðeins lengri tíma til að sjá hvað raunverulega er í gangi. Hvort jörðin sé hætt við þetta eða hvort hún er að halda áfram. Við viljum bíða aðeins og fá skýrari mynd,“ segir hún í samtali við fréttastofu. „Það er að hægja á þessu en spurningin er hvort þetta sé stopp eða ekki,“ segir hún einnig. Skjálftar mælist áfram „Enn eru sjáanlegar láréttar hreyfingar á nokkrum mælum, en verulega hefur dregið úr þeim líka. Um mánaðamótin kom fram að landrisið væri ein aðalástæða þess að áfram væri enn í gildi rýming í Grindavík,“ segir í færslunni. Í frétt sem Veðurstofan birti á síðu sinni fyrr í dag kemur fram að skjálftavirkni sé væg er mælist þó á öllu svæðinu. Um 460 skjálftar hafa, samkvæmt þeim, mælst síðan á þriðjudag, þar af 30 yfir 1,0 og stærsti 2,8. Þar kemur einnig fram að mælingar sýni að landris haldi áfram. Núverandi hættumat gildir til 20. desember næstkomandi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira