Ljót, skrýtin og skemmtileg jólatré til styrktar góðu málefni Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2023 16:34 Lísa Kristjánsdóttir segir söluna vera tilraun til að bæta í miðbæjarflóruna og styrkja gott málefni. Margrét Erla Maack Kaffihúsið og vínstofan Kramber stendur fyrir sölu á misheppnuðum, ljótsætum, skrýtnum og einstökum jólatrján á pallinum fyrir utan. Allur ágóði rennur óskiptur til Konukots. Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack Jól Reykjavík Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira
Lísa Kristjánsdóttir, annar eigandi Krambers, segist hafa viljað bæta í miðbæjarflóruna og gera eitthvað skrýtið og skemmtilegt. „Við fengum grysjunartré sem eru fyndin, ljót, skrýtin og skemmtilegt. Þetta eru svona jólatré sem enginn vill. Og við erum að selja þau á fimm þúsund krónur stykkið til styrktar Konukoti,“ segir hún í samtali við fréttastofu. Eitt þessara trjáa væri í það allra minnsta góður ísbrjótur.Margrét Erla Maack Trén eru alls konar á stærð og í laginu og gætu jafnvel nýst sem tímabundnar pottaplöntur að sögn Lísu. „Sum eru alls ekki góð öðru megin en geta þá kannski verið flott í horni. Önnur eru bara beinlínis ljót. Sum eru mjög lítil og væri mögulega hægt að setja í vasa. Þetta er svona mótvægi við hinu fullkomna jólatré sem við erum með á pallinum,“ segir hún. Hugmyndin er sótt til fjölskylduvinkonu Lísu sem keypti ein jólin svo ljótt tré að það var skemmtiefni í öllum jólaboðum þau jólin. Í Kramhúsinu um þessar mundir er það sem Lísa kallar „jólasjopp og sullerí“ þar sem boðið er upp á léttar veigar og „allt það sem hugurinn girnist fyrir konur.“ Hver segir tré þurfi topp til að teljast fallegt?Margrét Erla Maack
Jól Reykjavík Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fleiri fréttir Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Sjá meira