Þórir fékk fallega pabbakveðju frá Maríu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 12:31 María Þórisdóttir er skiljanlega afar ánægð með pabba sinn og hún setur nær alltaf kórónu á karlinn þegar hún birtir myndir af Þóri. @mariathorisdottir Þórir Hergeirsson náði ekki að gera norsku handboltastelpurnar að heimsmeisturum um helgina en landaði engu að síður enn einum stórmótaverðlaunum á sínum ferli. Þórir og norska liðið höfðu unnið EM og HM á síðustu tveimur árum en nú voru þær frönsku bara of sterkar fyrir þær. Knattspyrnukonan María Þórisdóttir sendi pabba sínum kveðju eftir að úrslitin voru ljós og hún er ánægð með föður sinn. „Pabbi. Því miður tókst þér ekki að komast alla leið í ár en þú getur yfirgefið mótið með höfuðið hátt. Þú varst að vinna þín fimmtándu verðlaun á stórmóti. Ég á engin orð. Þú ert frábær fyrirmynd og hvatning fyrir mig og svo marga aðra,“ skrifaði María. „Ég dáist af staðfestu þinni og allri þeirri vinnu sem þú leggur á því á hverjum degi til að ná markmiðum þínum. Þú hefur magnaða hæfileika til að setja saman lið, byggja upp trú að allt sé mögulegt og takast á við áskoranir með ró og yfirvegun,“ skrifaði María. „Ég er virkilega stolt af þér. Til hamingju með HM-silfrið. Þú átt að vera stoltur af því. Við vitum öll hvar medalían mun hanga þegar þú kemur heim,“ skrifaði María en það má sjá kveðju hennar hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by (@mariathorisdottir) HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira
Þórir og norska liðið höfðu unnið EM og HM á síðustu tveimur árum en nú voru þær frönsku bara of sterkar fyrir þær. Knattspyrnukonan María Þórisdóttir sendi pabba sínum kveðju eftir að úrslitin voru ljós og hún er ánægð með föður sinn. „Pabbi. Því miður tókst þér ekki að komast alla leið í ár en þú getur yfirgefið mótið með höfuðið hátt. Þú varst að vinna þín fimmtándu verðlaun á stórmóti. Ég á engin orð. Þú ert frábær fyrirmynd og hvatning fyrir mig og svo marga aðra,“ skrifaði María. „Ég dáist af staðfestu þinni og allri þeirri vinnu sem þú leggur á því á hverjum degi til að ná markmiðum þínum. Þú hefur magnaða hæfileika til að setja saman lið, byggja upp trú að allt sé mögulegt og takast á við áskoranir með ró og yfirvegun,“ skrifaði María. „Ég er virkilega stolt af þér. Til hamingju með HM-silfrið. Þú átt að vera stoltur af því. Við vitum öll hvar medalían mun hanga þegar þú kemur heim,“ skrifaði María en það má sjá kveðju hennar hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by (@mariathorisdottir)
HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Sjá meira